Á sviðinu verða um fjörutíu listamenn og nú eru þeir á æfingu í FÍH-salnum. Snorri Másson mætti á æfingu leikhópsins og ræddi við þau Jóhönnu Guðrúnu Jónsdóttur og Magnús Kjartan Eyjólfsson, sem fara með hlutverk Sandy og Danny í sýningunni.
Jóhanna segir ekki stress í mannskapnum. „Sandy og Danny, þetta klikkar ekki!,“ segir Magnús.
Þau tóku að sjálfsögðu lagið í fréttum Stöðvar 2: