The Ellen DeGeneres Show stjarnan Sophia Grace er ólétt Elísabet Hanna skrifar 24. október 2022 13:30 Sophia Grave sló í gegn þegar hún rappaði Super Bass með Nicki Minaj. Samsett/Getty/Steve Granitz Barnastjarnan Sophia Grace Brownlee, sem sló eftirminnilega í gegn í The Ellen DeGeneres Show, á von á barni. Hún komst í sviðsljósið þegar hún var aðeins níu ára gömul að rappa lagið Super Bass með Nicki Minaj ásamt frænku sinni Rosie McClelland. Í dag er Sophia Grace nítján ára gömul og starfar sem áhrifavaldur. Hún tilkynnti fylgjendum sínum í gær á Youtube að hún sé að verða móðir. Sophia Grace segist eiga fjóra mánuði eftir af meðgöngunni og veit kynið en ætlar sér að deila þeim fréttum síðar, í öðru myndbandi. Hún segir að fyrst hafi sér verið brugðið yfir fréttunum en núna sé hún búin að venjast tilhugsuninni og sé spennt fyrir nýja hlutverkinu. Sophia Grace segir það hafa verið stórbrotið að heyra hjartslátt barnsins í fyrsta skipti: „Þetta var bókstaflega svo töff því það er ótrúlegt að hugsa til þess að það sé annað líf inni í þér.“ Hér að neðan má sjá fyrstu af mörgum heimsóknum þeirra í The Ellen DeGeneres Show: Frænka hennar Rosie er í skýjunum með fréttirnar og er spennt að fara inn í þennan nýja kafla við hlið Sophiu Grace. Hún segist boðin og búin til þess að kaupa mjólk og skipta um bleiur. Rosie segist viss um að frænka sín verði besta mamman. Hér að neðan má sjá síðustu heimsóknina hjá frænkunum til Ellen: View this post on Instagram A post shared by Rosie McClelland (@rosiergm) Barnalán Tengdar fréttir „Bless“ Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur nú kvatt þáttinn sinn í síðasta skipti eftir nítján þáttaraðir. Hún bauð Jennifer Aniston velkomna sem síðasta gest þáttarins en hún var einnig fyrsti gesturinn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2003. 27. maí 2022 13:31 Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
Í dag er Sophia Grace nítján ára gömul og starfar sem áhrifavaldur. Hún tilkynnti fylgjendum sínum í gær á Youtube að hún sé að verða móðir. Sophia Grace segist eiga fjóra mánuði eftir af meðgöngunni og veit kynið en ætlar sér að deila þeim fréttum síðar, í öðru myndbandi. Hún segir að fyrst hafi sér verið brugðið yfir fréttunum en núna sé hún búin að venjast tilhugsuninni og sé spennt fyrir nýja hlutverkinu. Sophia Grace segir það hafa verið stórbrotið að heyra hjartslátt barnsins í fyrsta skipti: „Þetta var bókstaflega svo töff því það er ótrúlegt að hugsa til þess að það sé annað líf inni í þér.“ Hér að neðan má sjá fyrstu af mörgum heimsóknum þeirra í The Ellen DeGeneres Show: Frænka hennar Rosie er í skýjunum með fréttirnar og er spennt að fara inn í þennan nýja kafla við hlið Sophiu Grace. Hún segist boðin og búin til þess að kaupa mjólk og skipta um bleiur. Rosie segist viss um að frænka sín verði besta mamman. Hér að neðan má sjá síðustu heimsóknina hjá frænkunum til Ellen: View this post on Instagram A post shared by Rosie McClelland (@rosiergm)
Barnalán Tengdar fréttir „Bless“ Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur nú kvatt þáttinn sinn í síðasta skipti eftir nítján þáttaraðir. Hún bauð Jennifer Aniston velkomna sem síðasta gest þáttarins en hún var einnig fyrsti gesturinn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2003. 27. maí 2022 13:31 Mest lesið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
„Bless“ Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur nú kvatt þáttinn sinn í síðasta skipti eftir nítján þáttaraðir. Hún bauð Jennifer Aniston velkomna sem síðasta gest þáttarins en hún var einnig fyrsti gesturinn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2003. 27. maí 2022 13:31
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist