Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Valsmanna hefst og línur skýrast í Meistaradeildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 25. október 2022 06:01 Valsmenn mæta til leiks í Evrópudeildinni í handbolta. Nóg er um að vera á þessum ágæta þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport. Valsmenn eiga sviðið ásamt Meistaradeild Evrópu, NFL, rafíþróttum og fleiru til. Handbolti Valur hefur leik í Evrópudeild karla í handbolta og spilar sinn fyrsta leik af tíu í riðlakeppninni. Valur mætir Ferencváros frá Ungverjalandi að Hlíðarenda klukkan 18:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en upphitun hefst á rásinni klukkan 18:15. Leikurinn verður svo gerður upp á Stöð 2 Sport að leik loknum, klukkan 20:15. Meistaradeild Evrópu Línur skýrast er næst síðasta umferð í riðlakeppni Meistaradeildar karla í fótbolta fer af stað. Fjórir leikir verða í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport. Chelsea þarf sigur eftir strembið gengi í keppninni er liðið sækir Salzburg heim í fyrri leikglugga dagsins. Bein útsending hefst klukkan 16:35 áStöð 2 Sport 3. Klukkan 18:30 hefst Meistaradeildarupphitun með Kjartani Atla Kjartanssyni og vel völdum sérfræðingum á Stöð 2 Sport 2. Juventus dugir ekkert nema sigur gegn Benfica í Lissabon ef liðið á að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Leikur þeirra liða er klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Á sama tíma verða stjörnunar í Paris Saint-Germain í eldlínunni gegn Maccabi Haifa í sama riðli, klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. AC Milan þarf þá einnig sigur í riðli sínum með Chelsea og Salzburg en Ítalíumeistararnir mæta Dinamo Zagreb í leik sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:50. Allir átta leikir dagsins verða svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00. NFL Venju samkvæmt á þriðjudögum er Lokasóknin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Þar munu Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson gera helgina í NFL-deildinni upp af sinni stöku snilld. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 strax eftir Meistaradeildarmörkin klukkan 21:45. Rafíþróttir Keppt er í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike: GO klukkan 21:15, í beinni á Stöð 2 eSport. Unglingadeild Evrópu Tveir leikir í Meistaradeild Evrópu fyrir unglingalið eru snemma í dag þar sem sjá má stjörnur framtíðarinnar. Leipzig og Real Madrid mætast klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 og strax að þeim leik loknum er viðureign Dortmund og Manchester City klukkan 13:55 á sömu rás. Dagskráin í dag Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Handbolti Valur hefur leik í Evrópudeild karla í handbolta og spilar sinn fyrsta leik af tíu í riðlakeppninni. Valur mætir Ferencváros frá Ungverjalandi að Hlíðarenda klukkan 18:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en upphitun hefst á rásinni klukkan 18:15. Leikurinn verður svo gerður upp á Stöð 2 Sport að leik loknum, klukkan 20:15. Meistaradeild Evrópu Línur skýrast er næst síðasta umferð í riðlakeppni Meistaradeildar karla í fótbolta fer af stað. Fjórir leikir verða í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport. Chelsea þarf sigur eftir strembið gengi í keppninni er liðið sækir Salzburg heim í fyrri leikglugga dagsins. Bein útsending hefst klukkan 16:35 áStöð 2 Sport 3. Klukkan 18:30 hefst Meistaradeildarupphitun með Kjartani Atla Kjartanssyni og vel völdum sérfræðingum á Stöð 2 Sport 2. Juventus dugir ekkert nema sigur gegn Benfica í Lissabon ef liðið á að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Leikur þeirra liða er klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Á sama tíma verða stjörnunar í Paris Saint-Germain í eldlínunni gegn Maccabi Haifa í sama riðli, klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. AC Milan þarf þá einnig sigur í riðli sínum með Chelsea og Salzburg en Ítalíumeistararnir mæta Dinamo Zagreb í leik sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:50. Allir átta leikir dagsins verða svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00. NFL Venju samkvæmt á þriðjudögum er Lokasóknin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Þar munu Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson gera helgina í NFL-deildinni upp af sinni stöku snilld. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 strax eftir Meistaradeildarmörkin klukkan 21:45. Rafíþróttir Keppt er í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike: GO klukkan 21:15, í beinni á Stöð 2 eSport. Unglingadeild Evrópu Tveir leikir í Meistaradeild Evrópu fyrir unglingalið eru snemma í dag þar sem sjá má stjörnur framtíðarinnar. Leipzig og Real Madrid mætast klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 og strax að þeim leik loknum er viðureign Dortmund og Manchester City klukkan 13:55 á sömu rás.
Dagskráin í dag Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira