Ronaldo mættur aftur á æfingar og gæti spilað á fimmtudaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 17:00 Cristiano Ronaldo hefur spilað mikið í Evrópudeildinni á þessu tímabili. Getty/Manchester United Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á ný með aðalliði Manchester United eftir að hafa verið settur í skammakrókinn fyrir fýlukastið sitt í Tottenham leiknum. Nýjustu fréttirnar sem hafa lekið úr herbúðum Manchester United er að Ronaldo gæti spilað strax á fimmtudaginn á móti FC Sheriff í Evrópudeildinni. Look who's back training with Man United's first team pic.twitter.com/RFvRQw8qzN— ESPN FC (@ESPNFC) October 25, 2022 Ronaldo missti af 1-1 jafntefli United og Chelsea um síðustu helgi eftir að hafa neitað að koma inn á sem varamaður í sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni á undan. Hinum 37 ára gamla Ronaldo var sagt að æfa einn með styrktarþjálfara félagsins en Portúgalinn var ekki lengi í frystinum. ESPN segir að þeir Ten Hag og Ronaldo hafi rætt mikið saman yfir helgina og að þetta mál heyri nú sögunni til. Það var frí hjá leikmönnum United í gær en Ronaldo var síðan mættur í dag þegar æfingar fyrir Evrópudeildarleikinn hófust á æfingasvæði United. United er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir toppliði Real Sociedad, þegar tveir leikir eru eftir. Ronaldo hefur skorað 2 mörk í 12 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni en hann hefur spilað 350 mínútur af 360 í boði í Evrópudeildinni í vetur. Hann hefur spilað fleiri mínútur í Evrópudeildinni en í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Nýjustu fréttirnar sem hafa lekið úr herbúðum Manchester United er að Ronaldo gæti spilað strax á fimmtudaginn á móti FC Sheriff í Evrópudeildinni. Look who's back training with Man United's first team pic.twitter.com/RFvRQw8qzN— ESPN FC (@ESPNFC) October 25, 2022 Ronaldo missti af 1-1 jafntefli United og Chelsea um síðustu helgi eftir að hafa neitað að koma inn á sem varamaður í sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni á undan. Hinum 37 ára gamla Ronaldo var sagt að æfa einn með styrktarþjálfara félagsins en Portúgalinn var ekki lengi í frystinum. ESPN segir að þeir Ten Hag og Ronaldo hafi rætt mikið saman yfir helgina og að þetta mál heyri nú sögunni til. Það var frí hjá leikmönnum United í gær en Ronaldo var síðan mættur í dag þegar æfingar fyrir Evrópudeildarleikinn hófust á æfingasvæði United. United er í öðru sæti riðilsins, þremur stigum á eftir toppliði Real Sociedad, þegar tveir leikir eru eftir. Ronaldo hefur skorað 2 mörk í 12 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni en hann hefur spilað 350 mínútur af 360 í boði í Evrópudeildinni í vetur. Hann hefur spilað fleiri mínútur í Evrópudeildinni en í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Deila Ronaldo og Manchester United Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti