Bað um kaup á Haaland, Vlahovic og Diaz en Man. Utd hafnaði því Sindri Sverrisson skrifar 27. október 2022 07:31 Ralf Rangnick stýrði Manchester United frá desember í fyrra og út leiktíðina en uppskeran var ansi rýr. Getty Ralf Rangnick lagði fram stjörnum prýddan óskalista fyrir forráðamenn Manchester United varðandi kaup á leikmönnum í janúar síðastliðnum, eftir að hann hafði nýverið tekið við sem knattspyrnustjóri félagsins. Félagið neitaði hins vegar að gera vetrarviðskipti. Þetta kemur fram í viðtali Christian Falk hjá BILD við hinn þýska Rangnick, sem var ráðinn til bráðabirgða hjá United eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn í nóvember á síðasta ári. Rangnick átti upphaflega að taka við sem ráðgjafi hjá United eftir að stjóratíð hans lyki en hætt var við það og er hann í dag landsliðsþjálfari Austurríkis. United fékk aðeins 58 stig í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, sem er versta stigasöfnun félagsins í deildinni, og líklega hefði liðinu ekki veitt af liðsstyrk í janúar eins og Rangnick fór fram á. Í staðinn var enginn keyptur. Rangnick nefndi meðal annars Dusan Vlahovic, Christopher Nkunku, Luis Diaz og Erling Haaland. Juventus keypti svo Vlahovic, Liverpool keypti Diaz og Manchester City keypti Haaland, og Nkunku raðar inn mörkum í Þýskalandi. TRUE Ralf Rangnick told me: He tried to get for @ManUtd Alavaro Morata, Dusan Vlahovic, Christopher Nkunku, Josko Gvardiol, Luis Diaz & Erling Haaland. But the Club refused Winter-Transfers pic.twitter.com/hJ5fhM3dpE— Christian Falk (@cfbayern) October 26, 2022 Raunhæfast hefði verið fyrir United að klófesta Nkunku og liðsfélaga hans hjá RB Leipzig, Josko Gvardiol, en United hafnaði þeirri hugmynd og vildi bíða fram á sumar, þegar nýr stjóri yrði ráðinn sem reyndist svo vera Erik ten Hag. „Það voru aldrei nein félagaskiptaskjöl og félagið óskaði ekki eftir því. En jafnvel án þess að hafa slíkt handrit þá var öllum alveg ljóst að þörfin var til staðar í mörgum stöðum. Þess vegna ræddum við um leikmenn eins og Josko Gvardiol og Christian Nkunku frá RB Leipzig. Þetta voru raunhæfir möguleikar,“ sagði Rangnick og bætti við: „Við ræddum líka um Alvaro Morata, Luis Diaz, Dusan Vlahovic og, eins og ég segi, Erling Haaland þegar þeir voru enn á markaðnum. En félagið ákvað á þeim tíma að byggja liðið upp undir nýjum stjóra.“ Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali Christian Falk hjá BILD við hinn þýska Rangnick, sem var ráðinn til bráðabirgða hjá United eftir að Ole Gunnar Solskjær var rekinn í nóvember á síðasta ári. Rangnick átti upphaflega að taka við sem ráðgjafi hjá United eftir að stjóratíð hans lyki en hætt var við það og er hann í dag landsliðsþjálfari Austurríkis. United fékk aðeins 58 stig í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, sem er versta stigasöfnun félagsins í deildinni, og líklega hefði liðinu ekki veitt af liðsstyrk í janúar eins og Rangnick fór fram á. Í staðinn var enginn keyptur. Rangnick nefndi meðal annars Dusan Vlahovic, Christopher Nkunku, Luis Diaz og Erling Haaland. Juventus keypti svo Vlahovic, Liverpool keypti Diaz og Manchester City keypti Haaland, og Nkunku raðar inn mörkum í Þýskalandi. TRUE Ralf Rangnick told me: He tried to get for @ManUtd Alavaro Morata, Dusan Vlahovic, Christopher Nkunku, Josko Gvardiol, Luis Diaz & Erling Haaland. But the Club refused Winter-Transfers pic.twitter.com/hJ5fhM3dpE— Christian Falk (@cfbayern) October 26, 2022 Raunhæfast hefði verið fyrir United að klófesta Nkunku og liðsfélaga hans hjá RB Leipzig, Josko Gvardiol, en United hafnaði þeirri hugmynd og vildi bíða fram á sumar, þegar nýr stjóri yrði ráðinn sem reyndist svo vera Erik ten Hag. „Það voru aldrei nein félagaskiptaskjöl og félagið óskaði ekki eftir því. En jafnvel án þess að hafa slíkt handrit þá var öllum alveg ljóst að þörfin var til staðar í mörgum stöðum. Þess vegna ræddum við um leikmenn eins og Josko Gvardiol og Christian Nkunku frá RB Leipzig. Þetta voru raunhæfir möguleikar,“ sagði Rangnick og bætti við: „Við ræddum líka um Alvaro Morata, Luis Diaz, Dusan Vlahovic og, eins og ég segi, Erling Haaland þegar þeir voru enn á markaðnum. En félagið ákvað á þeim tíma að byggja liðið upp undir nýjum stjóra.“
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti