Nýríkt Newcastle gerir atlögu að Meistaradeildarsæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. október 2022 17:30 Það er gaman að vera í Newcastle þessa dagana. EPA-EFE/PETER POWELL Gott gengi Newcastle United heldur áfram en liðið vann 4-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag. Þá vann Crystal Palace nauman sigur á Southampton á meðan Brentford og Úlfarnir gerðu 1-1 jafntefli. Staðan á St. James´ Park í Newcastle var markalaus þangað til fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Tíu mínútum áður hafði Emi Martinez, markvörður Villa, farið meiddur af velli og Robin Olsen kominn í markið. Hann kom engum vörnum við þegar Callum Wilson skoraði úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar boltinn fór í hendina á Ashley Young innan vítateigs. Í síðari hálfleik gengu heimamenn á lagið. Wilson bætti við öðru marki sínu sem og Newcastle á 57. mínútu. Joelinton kom Newcastle í 3-0 tveimur mínútum síðar og Miguel Almiron skreytti kökuna með fjórða marki heimamanna á 67. mínútu. 7 - Miguel Almirón has scored seven goals in the Premier League this season, with Neymar (9) being the only South American player with more in the big five European leagues this season. Arriba.— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2022 Newcastle er áfram í 4. sæti, nú með 24 stig að loknum 13 leikjum. Aston Villa er í 15. sæti með 12 stig. Odsonne Edouard skoraði eina markið í 1-0 sigri Palace á Southampton. Þá skoruðu Ben Mee og Rúben Neves í 1-1 jafntefli Brentford og Úlfanna. Diego Costa stimplaði sig inn í ensku úrvalsdeildina með því að næla sér í rautt spjald í uppbótartíma. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. 29. október 2022 15:50 Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. 29. október 2022 16:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Staðan á St. James´ Park í Newcastle var markalaus þangað til fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik. Tíu mínútum áður hafði Emi Martinez, markvörður Villa, farið meiddur af velli og Robin Olsen kominn í markið. Hann kom engum vörnum við þegar Callum Wilson skoraði úr vítaspyrnu sem var dæmd þegar boltinn fór í hendina á Ashley Young innan vítateigs. Í síðari hálfleik gengu heimamenn á lagið. Wilson bætti við öðru marki sínu sem og Newcastle á 57. mínútu. Joelinton kom Newcastle í 3-0 tveimur mínútum síðar og Miguel Almiron skreytti kökuna með fjórða marki heimamanna á 67. mínútu. 7 - Miguel Almirón has scored seven goals in the Premier League this season, with Neymar (9) being the only South American player with more in the big five European leagues this season. Arriba.— OptaJoe (@OptaJoe) October 29, 2022 Newcastle er áfram í 4. sæti, nú með 24 stig að loknum 13 leikjum. Aston Villa er í 15. sæti með 12 stig. Odsonne Edouard skoraði eina markið í 1-0 sigri Palace á Southampton. Þá skoruðu Ben Mee og Rúben Neves í 1-1 jafntefli Brentford og Úlfanna. Diego Costa stimplaði sig inn í ensku úrvalsdeildina með því að næla sér í rautt spjald í uppbótartíma.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. 29. október 2022 15:50 Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. 29. október 2022 16:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Sjá meira
Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. 29. október 2022 15:50
Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. 29. október 2022 16:00