Diego Costa í banni fram yfir HM eftir „skallann“ um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 13:31 Robert Madley dómari ræðir við Diego Costa en fórnarlamb framherjans, Ben Mee, liggur í grasinu eftir að hafa verið skallaður. Getty/Julian Finney Þeir sem héldu að skaphundurinn Diego Costa hefði þroskast eitthvað síðan að hann lék síðast í ensku úrvalsdeildinni fengu svarið í leik Wolves og Brentford um helgina. Blóðheiti brasilíski Spánverjinn fékk þá að líta rauða spjaldið eftir að hafa skallað leikmann Brentford í uppbótartíma leiksins. Það kemur ef til vill fleirum á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem Costa fær rautt spjald í leik í ensku úrvalsdeildinni en þetta var hans 95. leikur í deildinni. Diego Costa receives a straight red card for a headbutt on Ben Mee.Welcome back to the Premier League pic.twitter.com/uBnLvzbKiv— B/R Football (@brfootball) October 29, 2022 Costa hefur verið meira að því að komast upp með hluti en að vera refsað fyrir þá. Það breyttist aftur á móti um helgina. Beint rautt spjald þýðir þriggja leikja bann og þar með er ljóst að hann spilar ekki aftur fyrir félagið sitt fyrr en eftir HM-hléið. Steve Davis. stjóri Wolves, sagði eftir leikinn að Costa hefði beðist afsökunar en að leikmaðurinn fá líklega sekt. Diego Costa was sent off for a headbutt in the 97th minute pic.twitter.com/spBkp9VO0R— Match of the Day (@BBCMOTD) October 29, 2022 Næsti leikur Diego Costa verður því ekki fyrr en 26. desember í fyrsta lagi. Næstu þrír leikir Úlfanna eru allir á heimavelli en liðið mætir Brighton í deildinni, Leeds í enska deildabikarnum og síðasti leikurinn fyrir HM verður á móti Arsenal á Molineux. Diego Costa received his first Premier League red card for an off-the-ball headbutt on Ben Mee in stoppage time of Wolves' 1-1 draw at Brentford pic.twitter.com/EWUB3EoMnn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2022 Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Blóðheiti brasilíski Spánverjinn fékk þá að líta rauða spjaldið eftir að hafa skallað leikmann Brentford í uppbótartíma leiksins. Það kemur ef til vill fleirum á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem Costa fær rautt spjald í leik í ensku úrvalsdeildinni en þetta var hans 95. leikur í deildinni. Diego Costa receives a straight red card for a headbutt on Ben Mee.Welcome back to the Premier League pic.twitter.com/uBnLvzbKiv— B/R Football (@brfootball) October 29, 2022 Costa hefur verið meira að því að komast upp með hluti en að vera refsað fyrir þá. Það breyttist aftur á móti um helgina. Beint rautt spjald þýðir þriggja leikja bann og þar með er ljóst að hann spilar ekki aftur fyrir félagið sitt fyrr en eftir HM-hléið. Steve Davis. stjóri Wolves, sagði eftir leikinn að Costa hefði beðist afsökunar en að leikmaðurinn fá líklega sekt. Diego Costa was sent off for a headbutt in the 97th minute pic.twitter.com/spBkp9VO0R— Match of the Day (@BBCMOTD) October 29, 2022 Næsti leikur Diego Costa verður því ekki fyrr en 26. desember í fyrsta lagi. Næstu þrír leikir Úlfanna eru allir á heimavelli en liðið mætir Brighton í deildinni, Leeds í enska deildabikarnum og síðasti leikurinn fyrir HM verður á móti Arsenal á Molineux. Diego Costa received his first Premier League red card for an off-the-ball headbutt on Ben Mee in stoppage time of Wolves' 1-1 draw at Brentford pic.twitter.com/EWUB3EoMnn— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2022
Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira