„Allar útskýringar hljóma eins og afsakanir eftir svona frammistöðu“ Andri Már Eggertsson skrifar 31. október 2022 21:45 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með frammistöðu Hauka í kvöld Vísir/Hulda Margrét Haukar töpuðu gegn Fram á heimavelli 32-34. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með fyrri hálfleik liðsins þar sem Haukar voru tíu mörkum undir í hálfleik. „Ef ég gæti útskýrt þessa lélegu byrjun þá hefði ég fundið svör við því fyrr í þessum tveimur leikhléum sem ég tók. Andleysi okkar í fyrri hálfleik er ráðgáta og hvernig við spiluðum var í engu samræmi við æfinga vikuna. Það sem gerðist hjá okkur í fyrri hálfleik var andlausasta sem ég hef séð af okkar hálfu,“ sagði Rúnar Sigtryggsson og hélt áfram að tala um lélegan fyrri hálfleik Hauka. „Í seinni hálfleik var allt annað að sjá varnarleikinn. Við vorum að mæta þeim og fá brottvísanir fyrir brot en í fyrri hálfleik fengum við eina brottvísun fyrir peysutog. Fram skaut hvað eftir annað þegar við vorum að reyna að brjóta á þeim og þetta var viljaleysi í fyrri hálfleik.“ Það var allt annað að sjá Hauka í seinni hálfleik og heimamenn höfðu tækifæri til að ná í jafntefli undir lokin en það kom á daginn að holan var of djúp fyrir rest. „Auðvitað var holan orðin of djúp. Leikurinn var búinn í hálfleik og það er ekkert mál að koma til baka þegar þú ert tíu mörkum undir og hefur engu að tapa. Við vorum klaufar í lokin og holan var of djúp.“ Haukar hafa byrjað tímabilið afar illa og tapað fjórum af sjö fyrstu leikjum tímabilsins. „Þetta verður ekki svona áfram hvernig sem á því verður tekið. Mér finnst þetta ekki boðlegt. Ég skil ekki af hverju menn ættu að vera mæta alla daga vikunnar eftir vinnu til þess að horfa síðan upp á þetta. Allar útskýringar hljóma eins og lélegar afsakanir eftir svona frammistöðu.“ „Það þurfa allir að líta í spegil og ég með talinn,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að lokum. Haukar Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 32-34 | Raunir Hauka halda áfram Raunir Hauka í Olís deild karla í handbolta halda áfram en liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Fram á Ásvöllum í kvöld. Fram hefur á sama tíma aðeins tapað einum leik og er aðeins stigi á eftir toppliði Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 31. október 2022 21:05 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
„Ef ég gæti útskýrt þessa lélegu byrjun þá hefði ég fundið svör við því fyrr í þessum tveimur leikhléum sem ég tók. Andleysi okkar í fyrri hálfleik er ráðgáta og hvernig við spiluðum var í engu samræmi við æfinga vikuna. Það sem gerðist hjá okkur í fyrri hálfleik var andlausasta sem ég hef séð af okkar hálfu,“ sagði Rúnar Sigtryggsson og hélt áfram að tala um lélegan fyrri hálfleik Hauka. „Í seinni hálfleik var allt annað að sjá varnarleikinn. Við vorum að mæta þeim og fá brottvísanir fyrir brot en í fyrri hálfleik fengum við eina brottvísun fyrir peysutog. Fram skaut hvað eftir annað þegar við vorum að reyna að brjóta á þeim og þetta var viljaleysi í fyrri hálfleik.“ Það var allt annað að sjá Hauka í seinni hálfleik og heimamenn höfðu tækifæri til að ná í jafntefli undir lokin en það kom á daginn að holan var of djúp fyrir rest. „Auðvitað var holan orðin of djúp. Leikurinn var búinn í hálfleik og það er ekkert mál að koma til baka þegar þú ert tíu mörkum undir og hefur engu að tapa. Við vorum klaufar í lokin og holan var of djúp.“ Haukar hafa byrjað tímabilið afar illa og tapað fjórum af sjö fyrstu leikjum tímabilsins. „Þetta verður ekki svona áfram hvernig sem á því verður tekið. Mér finnst þetta ekki boðlegt. Ég skil ekki af hverju menn ættu að vera mæta alla daga vikunnar eftir vinnu til þess að horfa síðan upp á þetta. Allar útskýringar hljóma eins og lélegar afsakanir eftir svona frammistöðu.“ „Það þurfa allir að líta í spegil og ég með talinn,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að lokum.
Haukar Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 32-34 | Raunir Hauka halda áfram Raunir Hauka í Olís deild karla í handbolta halda áfram en liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Fram á Ásvöllum í kvöld. Fram hefur á sama tíma aðeins tapað einum leik og er aðeins stigi á eftir toppliði Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 31. október 2022 21:05 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Fram 32-34 | Raunir Hauka halda áfram Raunir Hauka í Olís deild karla í handbolta halda áfram en liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Fram á Ásvöllum í kvöld. Fram hefur á sama tíma aðeins tapað einum leik og er aðeins stigi á eftir toppliði Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 31. október 2022 21:05