„Allar útskýringar hljóma eins og afsakanir eftir svona frammistöðu“ Andri Már Eggertsson skrifar 31. október 2022 21:45 Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með frammistöðu Hauka í kvöld Vísir/Hulda Margrét Haukar töpuðu gegn Fram á heimavelli 32-34. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með fyrri hálfleik liðsins þar sem Haukar voru tíu mörkum undir í hálfleik. „Ef ég gæti útskýrt þessa lélegu byrjun þá hefði ég fundið svör við því fyrr í þessum tveimur leikhléum sem ég tók. Andleysi okkar í fyrri hálfleik er ráðgáta og hvernig við spiluðum var í engu samræmi við æfinga vikuna. Það sem gerðist hjá okkur í fyrri hálfleik var andlausasta sem ég hef séð af okkar hálfu,“ sagði Rúnar Sigtryggsson og hélt áfram að tala um lélegan fyrri hálfleik Hauka. „Í seinni hálfleik var allt annað að sjá varnarleikinn. Við vorum að mæta þeim og fá brottvísanir fyrir brot en í fyrri hálfleik fengum við eina brottvísun fyrir peysutog. Fram skaut hvað eftir annað þegar við vorum að reyna að brjóta á þeim og þetta var viljaleysi í fyrri hálfleik.“ Það var allt annað að sjá Hauka í seinni hálfleik og heimamenn höfðu tækifæri til að ná í jafntefli undir lokin en það kom á daginn að holan var of djúp fyrir rest. „Auðvitað var holan orðin of djúp. Leikurinn var búinn í hálfleik og það er ekkert mál að koma til baka þegar þú ert tíu mörkum undir og hefur engu að tapa. Við vorum klaufar í lokin og holan var of djúp.“ Haukar hafa byrjað tímabilið afar illa og tapað fjórum af sjö fyrstu leikjum tímabilsins. „Þetta verður ekki svona áfram hvernig sem á því verður tekið. Mér finnst þetta ekki boðlegt. Ég skil ekki af hverju menn ættu að vera mæta alla daga vikunnar eftir vinnu til þess að horfa síðan upp á þetta. Allar útskýringar hljóma eins og lélegar afsakanir eftir svona frammistöðu.“ „Það þurfa allir að líta í spegil og ég með talinn,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að lokum. Haukar Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 32-34 | Raunir Hauka halda áfram Raunir Hauka í Olís deild karla í handbolta halda áfram en liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Fram á Ásvöllum í kvöld. Fram hefur á sama tíma aðeins tapað einum leik og er aðeins stigi á eftir toppliði Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 31. október 2022 21:05 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira
„Ef ég gæti útskýrt þessa lélegu byrjun þá hefði ég fundið svör við því fyrr í þessum tveimur leikhléum sem ég tók. Andleysi okkar í fyrri hálfleik er ráðgáta og hvernig við spiluðum var í engu samræmi við æfinga vikuna. Það sem gerðist hjá okkur í fyrri hálfleik var andlausasta sem ég hef séð af okkar hálfu,“ sagði Rúnar Sigtryggsson og hélt áfram að tala um lélegan fyrri hálfleik Hauka. „Í seinni hálfleik var allt annað að sjá varnarleikinn. Við vorum að mæta þeim og fá brottvísanir fyrir brot en í fyrri hálfleik fengum við eina brottvísun fyrir peysutog. Fram skaut hvað eftir annað þegar við vorum að reyna að brjóta á þeim og þetta var viljaleysi í fyrri hálfleik.“ Það var allt annað að sjá Hauka í seinni hálfleik og heimamenn höfðu tækifæri til að ná í jafntefli undir lokin en það kom á daginn að holan var of djúp fyrir rest. „Auðvitað var holan orðin of djúp. Leikurinn var búinn í hálfleik og það er ekkert mál að koma til baka þegar þú ert tíu mörkum undir og hefur engu að tapa. Við vorum klaufar í lokin og holan var of djúp.“ Haukar hafa byrjað tímabilið afar illa og tapað fjórum af sjö fyrstu leikjum tímabilsins. „Þetta verður ekki svona áfram hvernig sem á því verður tekið. Mér finnst þetta ekki boðlegt. Ég skil ekki af hverju menn ættu að vera mæta alla daga vikunnar eftir vinnu til þess að horfa síðan upp á þetta. Allar útskýringar hljóma eins og lélegar afsakanir eftir svona frammistöðu.“ „Það þurfa allir að líta í spegil og ég með talinn,“ sagði Rúnar Sigtryggsson að lokum.
Haukar Olís-deild karla Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Fram 32-34 | Raunir Hauka halda áfram Raunir Hauka í Olís deild karla í handbolta halda áfram en liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Fram á Ásvöllum í kvöld. Fram hefur á sama tíma aðeins tapað einum leik og er aðeins stigi á eftir toppliði Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 31. október 2022 21:05 Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Fram 32-34 | Raunir Hauka halda áfram Raunir Hauka í Olís deild karla í handbolta halda áfram en liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Fram á Ásvöllum í kvöld. Fram hefur á sama tíma aðeins tapað einum leik og er aðeins stigi á eftir toppliði Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 31. október 2022 21:05