Ljósleiðaradeildin í beinni: NÚ getur lyft sér upp að hlið toppliðsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2022 19:17 Leikir kvöldsins. Áttunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum og verða þeir að sjálfsögðu í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik á viðureign Ármanns og Ten5ion klukkan 19:30. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með átta stig og getur með sigri gegn stigalausu liði Ten5ion jafnað NÚ og meistara Dusty að stigum. Liðsmenn NÚ fá svo tækifæri til að losa sig frá Ármanni síðar í kvöld þegar liðið mætir Viðstöðu. Með sigri jafnar NÚ lið Þórs að stigum á toppi deildarinnar, en lið Viðstöðu hefur unnið tvo leiki í röð og er á góðri siglingu í deildinni. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport
Við hefjum leik á viðureign Ármanns og Ten5ion klukkan 19:30. Ármann situr í fjórða sæti deildarinnar með átta stig og getur með sigri gegn stigalausu liði Ten5ion jafnað NÚ og meistara Dusty að stigum. Liðsmenn NÚ fá svo tækifæri til að losa sig frá Ármanni síðar í kvöld þegar liðið mætir Viðstöðu. Með sigri jafnar NÚ lið Þórs að stigum á toppi deildarinnar, en lið Viðstöðu hefur unnið tvo leiki í röð og er á góðri siglingu í deildinni. Leiki kvöldsins má sjá í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport