Eva Ruza og Sycamore Tree á góðgerðarviðburði fyrir Kvennaathvarfið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. nóvember 2022 12:30 Frá Góðgerðarkvöldi sem haldið var í Gallerý Fold vegna listaverkauppboðs til styrktar nýju Kvennaathvarfi. Samsett Nú er í fullum gangi landssöfnun þess að safna fyrir nýju og hentugra húsnæði fyrir Kvennaathvarfið í Reykjavík. Fimmtudaginn 10. nóvember verður sýndur söfnunarþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2. Kvennaathvarfið rekur tvö neyðarathvörf, í Reykjavík og á Akureyri. Í Reykjavík er starfsemin búin að sprengja út frá sér. Konur leita í Kvennaathvarfið í leit að stuðningi og öruggu skjóli. Þar dvelja konur sem verða fyrir ofbeldi í nánu sambandi og þeirra börn, sem þurfa tímabundið húsnæði. Einnig er Kvennaathvarfið með neyðarsíma og viðtalsþjónustu. Allt er þetta konum að kostnaðarlausu. Haldinn var góðgerðarviðburður í Gallerý Fold í tengslum við landssöfnunina. Eins og fram hefur komið hér á Vísi hafa tugir listamanna gefið verk í söfnunina. Allur ágóði af sölu listaverkauppboðinu rennur beint til byggingar á nýju Kvennaathvarfi. Komu meðal annars fram Eva Ruza, Sycamore Tree og plötusnúðurinn Bogi Snær. Starfskonur Kvennaathvarfsins á viðburðinum. Laufey Brá Jónsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Ísól Björk Karlsdóttir, Bergdís Ýr Guðmundsdóttir og Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra athvarfsins.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Búið er að opna þrjú söfnunarnúmer fyrir nýju Kvennaathvarfi en einnig er hægt að styrkja málefnið með smærri og stærri fjárhæðum. 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kt. 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum í Gallerý Fold. Eva Ruza var kynnir á viðburðinum.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Sycamore tree komu fram.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Linda Dröfn Gunnarsdóttir og Hulda Ragnheiður Árnadóttir ávörpuðu gesti.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þeim tugum verka sem eru á uppboðinu, sem verður opið til 13. nóvember. Nánari upplýsingar um verkin og listamennina má finna á síðu uppboðsins. Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Heimilisofbeldi Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu komið í loftið Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu hófst í dag en uppboðið er haldið í samvinnu við Gallerí Fold og Vísi. Má þar finna verk eftir okkar fremsta listafólk sem gaf málverk til málefnisins ásamt hópi einstaklinga sem gaf verk úr einkasafni. 29. október 2022 13:11 Afmælið þróaðist í uppboð fyrir Kvennaathvarfið: „Lítið fræ sem varð að fallegu blómi“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands hélt sextán sinnum upp á fimmtugs afmælið sitt. Hugmyndin vatt upp á sig og er nú orðin að stóru listaverkauppboði til styrktar Kvennaathvarfinu. 16. október 2022 10:01 Fjöldi kvenna í Kvennaathvarfinu þegar orðinn meiri en í fyrra Fleiri konur og börn hafa dvalið í Kvennaathvarfinu það sem af er ári en gerðu allt árið í fyrra. Aðsókn í viðtalsþjónustu athvarfsins hefur þá margfaldast frá árinu 2021. 13. september 2022 14:27 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Kvennaathvarfið rekur tvö neyðarathvörf, í Reykjavík og á Akureyri. Í Reykjavík er starfsemin búin að sprengja út frá sér. Konur leita í Kvennaathvarfið í leit að stuðningi og öruggu skjóli. Þar dvelja konur sem verða fyrir ofbeldi í nánu sambandi og þeirra börn, sem þurfa tímabundið húsnæði. Einnig er Kvennaathvarfið með neyðarsíma og viðtalsþjónustu. Allt er þetta konum að kostnaðarlausu. Haldinn var góðgerðarviðburður í Gallerý Fold í tengslum við landssöfnunina. Eins og fram hefur komið hér á Vísi hafa tugir listamanna gefið verk í söfnunina. Allur ágóði af sölu listaverkauppboðinu rennur beint til byggingar á nýju Kvennaathvarfi. Komu meðal annars fram Eva Ruza, Sycamore Tree og plötusnúðurinn Bogi Snær. Starfskonur Kvennaathvarfsins á viðburðinum. Laufey Brá Jónsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Ísól Björk Karlsdóttir, Bergdís Ýr Guðmundsdóttir og Linda Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastýra athvarfsins.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Búið er að opna þrjú söfnunarnúmer fyrir nýju Kvennaathvarfi en einnig er hægt að styrkja málefnið með smærri og stærri fjárhæðum. 907-1010- 1.000 krónur 907-1030 -3.000 krónur 907-1050-5.000 krónur Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: Kt. 410782 – 0229 - Reikningsnúmer 515-14-7700 Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá viðburðinum í Gallerý Fold. Eva Ruza var kynnir á viðburðinum.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Sycamore tree komu fram.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Linda Dröfn Gunnarsdóttir og Hulda Ragnheiður Árnadóttir ávörpuðu gesti.Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Ingunn Mjöll Sigurðardóttir Hér fyrir neðan má sjá nokkur af þeim tugum verka sem eru á uppboðinu, sem verður opið til 13. nóvember. Nánari upplýsingar um verkin og listamennina má finna á síðu uppboðsins. Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm Málverkauppboð KvennaathvarfiðVísir/Vilhelm
Heimilisofbeldi Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu komið í loftið Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu hófst í dag en uppboðið er haldið í samvinnu við Gallerí Fold og Vísi. Má þar finna verk eftir okkar fremsta listafólk sem gaf málverk til málefnisins ásamt hópi einstaklinga sem gaf verk úr einkasafni. 29. október 2022 13:11 Afmælið þróaðist í uppboð fyrir Kvennaathvarfið: „Lítið fræ sem varð að fallegu blómi“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands hélt sextán sinnum upp á fimmtugs afmælið sitt. Hugmyndin vatt upp á sig og er nú orðin að stóru listaverkauppboði til styrktar Kvennaathvarfinu. 16. október 2022 10:01 Fjöldi kvenna í Kvennaathvarfinu þegar orðinn meiri en í fyrra Fleiri konur og börn hafa dvalið í Kvennaathvarfinu það sem af er ári en gerðu allt árið í fyrra. Aðsókn í viðtalsþjónustu athvarfsins hefur þá margfaldast frá árinu 2021. 13. september 2022 14:27 Mest lesið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Tískukóngar landsins á bleiku skýi Tíska og hönnun Klæddist 66°Norður í myndbandi Louis Vuitton Tíska og hönnun Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Lífið Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Lífið Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Opnar sig um dulið fósturlát Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu komið í loftið Listaverkauppboð til styrktar Kvennaathvarfinu hófst í dag en uppboðið er haldið í samvinnu við Gallerí Fold og Vísi. Má þar finna verk eftir okkar fremsta listafólk sem gaf málverk til málefnisins ásamt hópi einstaklinga sem gaf verk úr einkasafni. 29. október 2022 13:11
Afmælið þróaðist í uppboð fyrir Kvennaathvarfið: „Lítið fræ sem varð að fallegu blómi“ Hulda Ragnheiður Árnadóttir, forstjóri Náttúruhamfaratryggingar Íslands hélt sextán sinnum upp á fimmtugs afmælið sitt. Hugmyndin vatt upp á sig og er nú orðin að stóru listaverkauppboði til styrktar Kvennaathvarfinu. 16. október 2022 10:01
Fjöldi kvenna í Kvennaathvarfinu þegar orðinn meiri en í fyrra Fleiri konur og börn hafa dvalið í Kvennaathvarfinu það sem af er ári en gerðu allt árið í fyrra. Aðsókn í viðtalsþjónustu athvarfsins hefur þá margfaldast frá árinu 2021. 13. september 2022 14:27