Tónlist

Bylgjan órafmögnuð: Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög

Elísabet Hanna skrifar
Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög í kvöld.
Jón Jónsson flytur sín þekktustu lög í kvöld. Vísir/Hulda Margrét

Söngvarinn Jón Jónsson kemur fyrstur fram á Bylgjan órafmögnuð og flytur sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða fara fram á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og hefjast klukkan 20:00 í kvöld. 

Tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð er á dagskrá næstu fimmtudagskvöld kl 20:00. Á næstu vikum koma einnig fram þau Mugison, Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir, Sycamore Tree, GDRN og Magnús Jóhann, Björgvinn Halldórs, Svala og Krummi.

Klippa: Bylgjan órafmögnuð - Jón Jónsson

Tengdar fréttir

Tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð snýr aftur

Á morgun fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Fyrstu tónleikarnir eru á dagskrá 3. nóvember og er það tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem stígur fyrstur á svið. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.