Rafíþróttir vinsælar i Grundarfirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. nóvember 2022 09:30 Arnar Breki Friðjónsson og Loftur Árni Björgvinsson sjá um kennsluna á námskeiðunum í Grundarfirði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Rafíþróttir njóta mikilla vinsælda hjá krökkum í Grundarfirði þar sem einblínt er á holl og góð samskipti og heilbrigða tölvuhegðun. Það er mikill áhugi á öllu sem tengist rafíþróttum hjá börnum í Grundarfirði þar sem þeir félagar Arnar Breki Friðjónsson og Loftur Árni Björgvinsson sjá um kennsluna. Það er Ungmennafélag Grundarfjarðar, sem hefur veg og vanda af námskeiðunum, sem eru fyrir krakka frá 8 til 13 ára. Fyrir hvern tíma er farið í létta leikfimi að hætti hússins til að liðka hendur og hug. „Hér fer fram kennsla um rafíþróttir og að hjálpa krökkunum að læra að spila tölvuleiki,“ segir Arnar Breki og Loftur Árni bætir við. „Við erum helst að einblína á holl og góð samskipti, sitja rétt, hita smá upp, dugleg að drekka vatn og svona og heilbrigð tölvuhegðun kannski aðallega hjá okkur. Kenna bara um heilsuna í kringum tölvuleiki.“ „Enn sem komið er, eins og ég segir, flestir eru undir 13 ára aldri, þannig að þau eru ekki farin að keppa neitt eða slíkt enn þá. Þau eru enn þá í innanhúskeppnum og svona,“ segir Arnar Breki. Strákarnir segja það það sé mjög mikilvægt að kenna börnum og unglingum heilbrigð samskipti þegar tölvuleikir og snjalltæki eru annars vegar. „Því annars er svo auðvelt að detta yfir í bræði og reiði, blót og öskur og svona. Það er mjög takmarkað hérna en auðvitað af og til þarf maður aðeins að sussa,“ segir Loftur Árni. Mikil ánægja er hjá krökkunum með kennsluna hjá þeim Arnari Breka og Lofti Árna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grundarfjörður Rafíþróttir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Sjá meira
Það er mikill áhugi á öllu sem tengist rafíþróttum hjá börnum í Grundarfirði þar sem þeir félagar Arnar Breki Friðjónsson og Loftur Árni Björgvinsson sjá um kennsluna. Það er Ungmennafélag Grundarfjarðar, sem hefur veg og vanda af námskeiðunum, sem eru fyrir krakka frá 8 til 13 ára. Fyrir hvern tíma er farið í létta leikfimi að hætti hússins til að liðka hendur og hug. „Hér fer fram kennsla um rafíþróttir og að hjálpa krökkunum að læra að spila tölvuleiki,“ segir Arnar Breki og Loftur Árni bætir við. „Við erum helst að einblína á holl og góð samskipti, sitja rétt, hita smá upp, dugleg að drekka vatn og svona og heilbrigð tölvuhegðun kannski aðallega hjá okkur. Kenna bara um heilsuna í kringum tölvuleiki.“ „Enn sem komið er, eins og ég segir, flestir eru undir 13 ára aldri, þannig að þau eru ekki farin að keppa neitt eða slíkt enn þá. Þau eru enn þá í innanhúskeppnum og svona,“ segir Arnar Breki. Strákarnir segja það það sé mjög mikilvægt að kenna börnum og unglingum heilbrigð samskipti þegar tölvuleikir og snjalltæki eru annars vegar. „Því annars er svo auðvelt að detta yfir í bræði og reiði, blót og öskur og svona. Það er mjög takmarkað hérna en auðvitað af og til þarf maður aðeins að sussa,“ segir Loftur Árni. Mikil ánægja er hjá krökkunum með kennsluna hjá þeim Arnari Breka og Lofti Árna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grundarfjörður Rafíþróttir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Sjá meira