Ást og friður birtist sem dúfur sem róta í rusli Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. nóvember 2022 17:00 Listakonan Auður Lóa Guðnadóttir var að opna sýninguna Be Mine í Gallerí Þulu. Aðsend „Ég var nú mjög snemma búin að ákveða að listin væri það sem ég vildi leggja fyrir mig, enda var ég alltaf að teikna og búa eitthvað til þegar ég var barn,“ segir listakonan Auður Lóa Guðnadóttir en hún var að opna sýninguna Be Mine í Gallerí Þulu. Auður segir í samtali við blaðamann að listin hafi alltaf fylgt sér og erfitt sé að finna einhvern einn ákveðinn vendipunkt. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Abstrakt umfjöllun um ást og frið Í list sinni leikur Auður Lóa sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) „Í minni vinnu vinn ég oft út frá hversdagslegum hugmyndum og útgangspunkturinn fyrir þessa sýningu var sá að mig langaði að gera sýningu sem fjallaði á einhvern abstrakt hátt um ást og frið. Ég fór að velta fyrir mér hvítum dúfum, sem eru svona klisjukennd tákn um bæði. Dúfurnar á sýningunni eru hins vegar bara að róta í ruslinu og borða franskar, sem er kannski viðeigandi á þessum miklu óeirðartímum.“ Hlaðvörp og hversdagslegir hlutir Aðspurð segist Auður Lóa sækja innblásturinn úr öllum mögulegum áttum. „Ég les og hlusta mikið á hlaðvörp. En svo eru það líka oft hversdagslegir hlutir sem verða á vegi mínum sem vekja áhuga minn og fyndnar ljósmyndir á Internetinu.“ View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Auður Lóa útskrifaðist af myndlistarsviði Listaháskóla Íslands árið 2015. Siðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og í samstarfi við aðra listamenn. Hún hefur tekið þátt í fjölbreyttum sýningum og opnaði sína fyrstu stóru einkasýningu, Já/Nei, árið 2021 í D-sal Listasafns Reykjavíkur. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Sýningin stendur til 26. nóvember næstkomandi. Myndlist Menning Tengdar fréttir „Maður er viðkvæmari fyrir þessu en mörgu öðru“ Út er komin glæpasagan Reykjavík eftir þau Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Það er alvanalegt að stjórnmálamenn sendi frá sér ævisögur um tíma sinn í pólitíkinni en fáheyrt að þeir sendi frá sér skáldsögur og það á meðan þeir sitja í embætti. 1. nóvember 2022 10:57 Skemmtilegt þegar fólk fær að gera eitthvað meira en bara að horfa Þórdís Erla Zoega hefur átt viðburðaríkt ár þar sem hún var meðal annars valin bæjarlistarmaður Seltjarnarnesbæjar, setti upp sýningu í Kaupmannahöfn og opnaði einkasýninguna Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 1. nóvember 2022 06:31 Listaverk sem fagna nýju lífi Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. 20. október 2022 13:32 Listræn upplifun fyrir blinda, full sjáandi og öll þar á milli Á degi hvíta stafsins síðastliðinn laugardag opnaði myndlistarsýningin Skynleikar á Hafnartorgi. Sýningin er unnin í samstarfi við Blindrafélagið með það að markmiði að virkja öll skynfæri líkamans og að leyfa blindum, full sjáandi og öllum þar á milli að upplifa myndlist á jöfnum grundvelli. 18. október 2022 14:31 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Auður segir í samtali við blaðamann að listin hafi alltaf fylgt sér og erfitt sé að finna einhvern einn ákveðinn vendipunkt. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Abstrakt umfjöllun um ást og frið Í list sinni leikur Auður Lóa sér á landamærum hins hlutlæga og huglæga, skúlptúrs og teikningar, listar og veruleika. Hún vinnur markvisst með hversdagsfyrirbæri, fígúratíft, og myndmál sem hún sækir í forna jafnt og nýliðna sögu. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) „Í minni vinnu vinn ég oft út frá hversdagslegum hugmyndum og útgangspunkturinn fyrir þessa sýningu var sá að mig langaði að gera sýningu sem fjallaði á einhvern abstrakt hátt um ást og frið. Ég fór að velta fyrir mér hvítum dúfum, sem eru svona klisjukennd tákn um bæði. Dúfurnar á sýningunni eru hins vegar bara að róta í ruslinu og borða franskar, sem er kannski viðeigandi á þessum miklu óeirðartímum.“ Hlaðvörp og hversdagslegir hlutir Aðspurð segist Auður Lóa sækja innblásturinn úr öllum mögulegum áttum. „Ég les og hlusta mikið á hlaðvörp. En svo eru það líka oft hversdagslegir hlutir sem verða á vegi mínum sem vekja áhuga minn og fyndnar ljósmyndir á Internetinu.“ View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Auður Lóa útskrifaðist af myndlistarsviði Listaháskóla Íslands árið 2015. Siðan þá hefur hún starfað sjálfstætt og í samstarfi við aðra listamenn. Hún hefur tekið þátt í fjölbreyttum sýningum og opnaði sína fyrstu stóru einkasýningu, Já/Nei, árið 2021 í D-sal Listasafns Reykjavíkur. View this post on Instagram A post shared by Auður Lóa Guðnadóttir (@audur.loa) Sýningin stendur til 26. nóvember næstkomandi.
Myndlist Menning Tengdar fréttir „Maður er viðkvæmari fyrir þessu en mörgu öðru“ Út er komin glæpasagan Reykjavík eftir þau Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Það er alvanalegt að stjórnmálamenn sendi frá sér ævisögur um tíma sinn í pólitíkinni en fáheyrt að þeir sendi frá sér skáldsögur og það á meðan þeir sitja í embætti. 1. nóvember 2022 10:57 Skemmtilegt þegar fólk fær að gera eitthvað meira en bara að horfa Þórdís Erla Zoega hefur átt viðburðaríkt ár þar sem hún var meðal annars valin bæjarlistarmaður Seltjarnarnesbæjar, setti upp sýningu í Kaupmannahöfn og opnaði einkasýninguna Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 1. nóvember 2022 06:31 Listaverk sem fagna nýju lífi Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. 20. október 2022 13:32 Listræn upplifun fyrir blinda, full sjáandi og öll þar á milli Á degi hvíta stafsins síðastliðinn laugardag opnaði myndlistarsýningin Skynleikar á Hafnartorgi. Sýningin er unnin í samstarfi við Blindrafélagið með það að markmiði að virkja öll skynfæri líkamans og að leyfa blindum, full sjáandi og öllum þar á milli að upplifa myndlist á jöfnum grundvelli. 18. október 2022 14:31 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
„Maður er viðkvæmari fyrir þessu en mörgu öðru“ Út er komin glæpasagan Reykjavík eftir þau Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Það er alvanalegt að stjórnmálamenn sendi frá sér ævisögur um tíma sinn í pólitíkinni en fáheyrt að þeir sendi frá sér skáldsögur og það á meðan þeir sitja í embætti. 1. nóvember 2022 10:57
Skemmtilegt þegar fólk fær að gera eitthvað meira en bara að horfa Þórdís Erla Zoega hefur átt viðburðaríkt ár þar sem hún var meðal annars valin bæjarlistarmaður Seltjarnarnesbæjar, setti upp sýningu í Kaupmannahöfn og opnaði einkasýninguna Spaced Out í Berg Contemporary. Þórdís Erla er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 1. nóvember 2022 06:31
Listaverk sem fagna nýju lífi Kristín Morthens vann verk á nýrri sýningu sinni út frá minni tilfinninga fyrir og eftir fæðingu. Sýningin opnaði síðastliðna helgi í NORR11 í samvinnu við Listval og heitir Að snerta uppsprettu. 20. október 2022 13:32
Listræn upplifun fyrir blinda, full sjáandi og öll þar á milli Á degi hvíta stafsins síðastliðinn laugardag opnaði myndlistarsýningin Skynleikar á Hafnartorgi. Sýningin er unnin í samstarfi við Blindrafélagið með það að markmiði að virkja öll skynfæri líkamans og að leyfa blindum, full sjáandi og öllum þar á milli að upplifa myndlist á jöfnum grundvelli. 18. október 2022 14:31