4.048 Íslendingar hafa hafnað því alfarið að gefa líffæri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. nóvember 2022 06:38 Frá 2016 hafa 143 líffæri verið grædd í íslenska sjúklinga. Myndin sýnir hjartaígræðslu en þær eru framkvæmdar erlendis. Getty Frá því að breytt lög um líffæragjafir tóku gildi í byrjun árs 2019 hafa 4.048 einstaklingar alfarið hafnað líffæragjöf en 2.013 hafnað líffæragjöf að hluta. Lítill munur er á milli kynjanna hvað þetta varðar; 2.018 karlar hafa alfarið hafnað líffæragjöf en 1.940 konur. Þetta kemur fram í svörum landlæknisembættisins við fyrirspurn fréttastofu. Með nýjum lögum um líffæragjafir varð sú breyting á að allir landsmenn eru sjálfkrafa skráðir líffæragjafar en gefst kostur á því að hafna líffæragjöf í gegnum Heilsuveru. Þar er einnig hægt að velja að gefa bara ákveðin líffæri eða gefa ekki ákveðin líffæri. Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum um það hvaða líffæri það væru sem fólk vildi helst ekki gefa en fékk þau svör að sú tölfræði væri ekki á reiðum höndum, þar sem séróskir eru tilgreindar í textareit. „Hins vegar má segja að mikill meirihluti þeirra sem velur líffæragjöf að hluta vill ekki að líffæri fyrir ofan axlir séu nýtt. Algengt er að fólk tilgreini sérstaklega augu og varir í þessum efnum,“ segir í svörum landlæknisembættisins. Frá og með árinu 2016 hafa 143 líffæri verið grædd í íslenska sjúklinga. Um er að ræða 100 nýru, 41 úr lifandi gjöfum og 59 úr látnum gjöfum, 29 lifrar, tíu hjörtu, þrjú lungu og eitt bris. Heilbrigðismál Líffæragjöf Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Þetta kemur fram í svörum landlæknisembættisins við fyrirspurn fréttastofu. Með nýjum lögum um líffæragjafir varð sú breyting á að allir landsmenn eru sjálfkrafa skráðir líffæragjafar en gefst kostur á því að hafna líffæragjöf í gegnum Heilsuveru. Þar er einnig hægt að velja að gefa bara ákveðin líffæri eða gefa ekki ákveðin líffæri. Fréttastofa óskaði eftir upplýsingum um það hvaða líffæri það væru sem fólk vildi helst ekki gefa en fékk þau svör að sú tölfræði væri ekki á reiðum höndum, þar sem séróskir eru tilgreindar í textareit. „Hins vegar má segja að mikill meirihluti þeirra sem velur líffæragjöf að hluta vill ekki að líffæri fyrir ofan axlir séu nýtt. Algengt er að fólk tilgreini sérstaklega augu og varir í þessum efnum,“ segir í svörum landlæknisembættisins. Frá og með árinu 2016 hafa 143 líffæri verið grædd í íslenska sjúklinga. Um er að ræða 100 nýru, 41 úr lifandi gjöfum og 59 úr látnum gjöfum, 29 lifrar, tíu hjörtu, þrjú lungu og eitt bris.
Heilbrigðismál Líffæragjöf Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira