Leigjendum fórnað á altari fasteignafélaga Heimir Már Pétursson skrifar 9. nóvember 2022 19:20 Fyrirhugað er að byggja mikið af íbúðarhúsnæði nálægt væntanlegri borgarlínu á næstu árum. Reykjavíkurborg Formaður Leigjendasamtakanna segir áform Reykjavíkurborgar um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis á næstu árum lítið gagnast leigjendum vegna þess að hún væri öll á forsendum fasteignafélaga. Eina vonarglætan fyrir leigjendur væri í uppbyggingu verkalýðsfélaganna sem enn væru aðeins með lítinn hluta leigumarkaðarins. Borgarstjóri kynnti stöðuna á íbúðarmarkaðnum og framtíðaráætlanir á árlegum fundi á föstudag í síðustu viku. Borgin myndi sjá til þess að hægt yrði að byggja 1.600 til 3.000 íbúðir á ári næstu fimm til tíu árin. Fjórðungur þeirra yrði á félagslegum forsendum og hugsaðar fyrir fólk með minna á milli handanna. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna segir þessar áætlanir ekki fela sér neinar lausnir fyrir leigjendur. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna segir áætlanir borgarinnar um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis vera á forsendum fasteignafélaga og gagnist ekki leigjendum því leiguverðið hjá félögunum væri allt of hátt.Stöð 2/Vísir „Nei, alls ekki. Mér finnst líka ábyrgðarhluti að framselja í rauninni skyldum sveitarfélaganna til fasteignafélaganna sem eru ráðandi á fasteignamarkaðnum. Sveitarfélögin hafa skyldu að útvega húsnæði fyrir íbúanna,“ segir Guðmundur Hrafn. Það væri líka rangt að vekja vonir leigjenda um að verið væri að byggja hagkvæmt húsnæði fyrir þá þar sem fermetraverðið á þessu húsnæði væri hærra en markaðsverð. Fasteignafélögin skipuleggðu hæfilegan skort á húsnæði til að halda verðinu uppi og húsaleigan hækkaði með. „Leiga hefur hækkað umfram verðlag meira að segja eftir covid. Þannig að það eru blikur á lofti. Þetta mun ekki leysa vandann að koma fram með svona verkefni sem í rauninni auka bara á vandann og draga kannski vagninn í hækkun fasteignaverðs,“ segir formaður Leigjendasamtakanna. Mikið hefur verið byggt upp af íbúðum á Hlíðarendasvæðinu þar sem hluti íbúða verður leiguíbúðir í framtíðinni.Vísir Staða leigjenda væri því að versna. Íþyngjandi húsnæðiskostnaður hefði tvöfaldast á undanförnum árum. „Samkvæmt nýjustu tölum er það þannig að leigjendur sem eru komnir yfir 35 ára aldur eiga nánast enga möguleika á að komast af leigumarkaðnum. Hreyfingarnar þar eru um það bil eitt og hálft prósent, sem komast út af leigjendamarkaðnum á þessum aldri,“ segir Guðmundur Hrafn. Borgarstjórinn segir borgina geta tryggt lóðir fyrir 1.600 til 3.000 íbúðir á ári næstu fimm til tíu árin.Reykjavíkurborg Eina ljósið í myrkrinu væru leiguíbúðir sem verkalýðshreyfingin væri að byggja. Framlag hennar væri hins vegar enn ekki nógu stórt til að hafa áhrif almenna verðlagningu. Sveitarfélögin sjálf verði að byggja og reka leiguhúsnæði eins og gert væri í nágrannalöndum. „Sveitarfélögin eru þar fyrirferðarmikil á húsnæðismarkaðnum. Reka þetta annað hvort á sínum eigin vegum eða í gegnum félög sem þau eiga sjálf. Í Danmörku til dæmis er mjög algengt að samvinnufélög byggi blokkirnar og reki þær á kostnaðarverði,“segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson. Reykjavík Húsnæðismál Leigumarkaður Tengdar fréttir Lóðir fyrir allt að 3.000 nýjar íbúðir á ári næstu fimm árin í Reykjavík Borgarstjóri segir að Reykjavík muni ekki ráða hraða uppbyggingar íbúðahúsnæðis á næstu árum sem muni ráðast af fjármögnun fjármálastofnana. Hann óttast að verið sé að framkalla kulnun á uppbyggingarmarkaði húsnæðis. 4. nóvember 2022 19:21 Borgarstjóri hefur áhyggjur af kulnun í íbúðaframkvæmdum Borgarstjóri segir að ekki muni standa á Reykjavíkurborg að hafa nægar lóðir í boði til uppbyggingar íbúðarhúsnæðis í borginni. Hann óttast hins vegar að flöskuháls geti myndast vegna tregðu lánastofnana og getu byggingaraðila til að halda í við eftirspurnina. 4. nóvember 2022 15:19 Mest lesið Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Sjá meira
Borgarstjóri kynnti stöðuna á íbúðarmarkaðnum og framtíðaráætlanir á árlegum fundi á föstudag í síðustu viku. Borgin myndi sjá til þess að hægt yrði að byggja 1.600 til 3.000 íbúðir á ári næstu fimm til tíu árin. Fjórðungur þeirra yrði á félagslegum forsendum og hugsaðar fyrir fólk með minna á milli handanna. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna segir þessar áætlanir ekki fela sér neinar lausnir fyrir leigjendur. Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna segir áætlanir borgarinnar um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis vera á forsendum fasteignafélaga og gagnist ekki leigjendum því leiguverðið hjá félögunum væri allt of hátt.Stöð 2/Vísir „Nei, alls ekki. Mér finnst líka ábyrgðarhluti að framselja í rauninni skyldum sveitarfélaganna til fasteignafélaganna sem eru ráðandi á fasteignamarkaðnum. Sveitarfélögin hafa skyldu að útvega húsnæði fyrir íbúanna,“ segir Guðmundur Hrafn. Það væri líka rangt að vekja vonir leigjenda um að verið væri að byggja hagkvæmt húsnæði fyrir þá þar sem fermetraverðið á þessu húsnæði væri hærra en markaðsverð. Fasteignafélögin skipuleggðu hæfilegan skort á húsnæði til að halda verðinu uppi og húsaleigan hækkaði með. „Leiga hefur hækkað umfram verðlag meira að segja eftir covid. Þannig að það eru blikur á lofti. Þetta mun ekki leysa vandann að koma fram með svona verkefni sem í rauninni auka bara á vandann og draga kannski vagninn í hækkun fasteignaverðs,“ segir formaður Leigjendasamtakanna. Mikið hefur verið byggt upp af íbúðum á Hlíðarendasvæðinu þar sem hluti íbúða verður leiguíbúðir í framtíðinni.Vísir Staða leigjenda væri því að versna. Íþyngjandi húsnæðiskostnaður hefði tvöfaldast á undanförnum árum. „Samkvæmt nýjustu tölum er það þannig að leigjendur sem eru komnir yfir 35 ára aldur eiga nánast enga möguleika á að komast af leigumarkaðnum. Hreyfingarnar þar eru um það bil eitt og hálft prósent, sem komast út af leigjendamarkaðnum á þessum aldri,“ segir Guðmundur Hrafn. Borgarstjórinn segir borgina geta tryggt lóðir fyrir 1.600 til 3.000 íbúðir á ári næstu fimm til tíu árin.Reykjavíkurborg Eina ljósið í myrkrinu væru leiguíbúðir sem verkalýðshreyfingin væri að byggja. Framlag hennar væri hins vegar enn ekki nógu stórt til að hafa áhrif almenna verðlagningu. Sveitarfélögin sjálf verði að byggja og reka leiguhúsnæði eins og gert væri í nágrannalöndum. „Sveitarfélögin eru þar fyrirferðarmikil á húsnæðismarkaðnum. Reka þetta annað hvort á sínum eigin vegum eða í gegnum félög sem þau eiga sjálf. Í Danmörku til dæmis er mjög algengt að samvinnufélög byggi blokkirnar og reki þær á kostnaðarverði,“segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson.
Reykjavík Húsnæðismál Leigumarkaður Tengdar fréttir Lóðir fyrir allt að 3.000 nýjar íbúðir á ári næstu fimm árin í Reykjavík Borgarstjóri segir að Reykjavík muni ekki ráða hraða uppbyggingar íbúðahúsnæðis á næstu árum sem muni ráðast af fjármögnun fjármálastofnana. Hann óttast að verið sé að framkalla kulnun á uppbyggingarmarkaði húsnæðis. 4. nóvember 2022 19:21 Borgarstjóri hefur áhyggjur af kulnun í íbúðaframkvæmdum Borgarstjóri segir að ekki muni standa á Reykjavíkurborg að hafa nægar lóðir í boði til uppbyggingar íbúðarhúsnæðis í borginni. Hann óttast hins vegar að flöskuháls geti myndast vegna tregðu lánastofnana og getu byggingaraðila til að halda í við eftirspurnina. 4. nóvember 2022 15:19 Mest lesið Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Sjá meira
Lóðir fyrir allt að 3.000 nýjar íbúðir á ári næstu fimm árin í Reykjavík Borgarstjóri segir að Reykjavík muni ekki ráða hraða uppbyggingar íbúðahúsnæðis á næstu árum sem muni ráðast af fjármögnun fjármálastofnana. Hann óttast að verið sé að framkalla kulnun á uppbyggingarmarkaði húsnæðis. 4. nóvember 2022 19:21
Borgarstjóri hefur áhyggjur af kulnun í íbúðaframkvæmdum Borgarstjóri segir að ekki muni standa á Reykjavíkurborg að hafa nægar lóðir í boði til uppbyggingar íbúðarhúsnæðis í borginni. Hann óttast hins vegar að flöskuháls geti myndast vegna tregðu lánastofnana og getu byggingaraðila til að halda í við eftirspurnina. 4. nóvember 2022 15:19