Klopp hrósaði „algjörlega stórkostlegum“ Kelleher eftir að hann vann enn eina vítakeppnina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2022 09:00 Caoimhin Kelleher ver spyrnu Lewis Dobbin. getty/Nathan Stirk Caoimhin Kelleher var enn og aftur hetja Liverpool í vítaspyrnukeppni þegar liðið sló C-deildarlið Derby County úr leik í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Kelleher varði þrjár spyrnur frá leikmönnum Derby í vítakeppninni sem þurfti að grípa til eftir að hvorugu liðinu tókst að skora í venjulegum leiktíma. Þetta var í fjórða sinn sem Liverpool vinnur vítakeppni með Kelleher í markinu. Enginn markvörður í sögu félagsins hefur unnið fleiri vítakeppnir. Írinn hefur aðeins spilað átján leiki fyrir Liverpool og vinnur því vítakeppni nánast í fjórða hverjum leik. Tonight was Caoimhín Kelleher's fourth penalty shootout win That's more than any goalkeeper in our history pic.twitter.com/IkNte7fU9v— Liverpool FC (@LFC) November 9, 2022 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum sáttur með markvörðinn unga eftir leikinn í gær en var undrandi þegar honum var sagt frá tölfræði hans í vítakeppnum. „Í sögunni? Vá. Þetta voru virkilega góð víti. Þau voru öll á leiðinni í hornin. Hann er algjörlega stórkostlegur. Hann er nútíma markvörður. Yfirvegaður, getur spilað fótbolta og komið í veg fyrir að boltinn fari í netið,“ sagði Klopp. „Ég er í skýjunum með hann. Þegar hann brosir veistu hversu miklu máli þetta skiptir fyrir hann. Hann á nóg eftir.“ Kelleher varði frá Conor Hourihane, Craig Forsyth og Lewis Dobbin í vítakeppninni. Harvey Elliott tryggði Rauða hernum svo farseðilinn í 4. umferð með því að skora úr fimmtu og síðustu spyrnu liðsins. Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Kelleher varði þrjár spyrnur frá leikmönnum Derby í vítakeppninni sem þurfti að grípa til eftir að hvorugu liðinu tókst að skora í venjulegum leiktíma. Þetta var í fjórða sinn sem Liverpool vinnur vítakeppni með Kelleher í markinu. Enginn markvörður í sögu félagsins hefur unnið fleiri vítakeppnir. Írinn hefur aðeins spilað átján leiki fyrir Liverpool og vinnur því vítakeppni nánast í fjórða hverjum leik. Tonight was Caoimhín Kelleher's fourth penalty shootout win That's more than any goalkeeper in our history pic.twitter.com/IkNte7fU9v— Liverpool FC (@LFC) November 9, 2022 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum sáttur með markvörðinn unga eftir leikinn í gær en var undrandi þegar honum var sagt frá tölfræði hans í vítakeppnum. „Í sögunni? Vá. Þetta voru virkilega góð víti. Þau voru öll á leiðinni í hornin. Hann er algjörlega stórkostlegur. Hann er nútíma markvörður. Yfirvegaður, getur spilað fótbolta og komið í veg fyrir að boltinn fari í netið,“ sagði Klopp. „Ég er í skýjunum með hann. Þegar hann brosir veistu hversu miklu máli þetta skiptir fyrir hann. Hann á nóg eftir.“ Kelleher varði frá Conor Hourihane, Craig Forsyth og Lewis Dobbin í vítakeppninni. Harvey Elliott tryggði Rauða hernum svo farseðilinn í 4. umferð með því að skora úr fimmtu og síðustu spyrnu liðsins.
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira