„Fótboltinn drap pabba“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2022 07:31 Nobby Stiles átti stóran þátt í að enska landsliðið varð heimsmeistari 1966 og var lykilmaður í velgengni Manchester United á 7. áratug síðustu aldar. getty/Dave Thompson Sonur enska fótboltamannsins Nobbys Stiles er ekki í nokkrum vafa um að fótboltinn hafi drepið föður hans. Stiles var í lykilhlutverki í enska landsliðinu sem varð heimsmeistari á heimavelli 1966. Tveimur árum síðar varð hann Evrópumeistari með Manchester United. Stiles lést fyrir tveimur árum eftir að hafa glímt við heilabilun sem fótboltinn orsakaði að sögn Johns, sonar hans. „Fótboltinn drap pabba. Þegar pabbi dó gáfum við heilann hans til rannsókna og niðurstöður þeirra voru óyggjandi. CTE var alls staðar,“ sagði John. CTE er heilaskaði sem orsakast af endurteknum höfuðhöggum. Fjölmargir leikmenn í NFL hafa þjáðst af CTE. Meðal einkenna CTE eru snemmbúin vitglöp, ofbeldishegðun og þunglyndi. John segist hafa reynt að vara við hættum þess að skalla bolta og fá ítrekuð höfuðhögg en talað fyrir daufum eyrum. Hann segir að fótboltayfirvöld geri ekki nóg til að hjálpa þeim sem verða fyrir heilaskaða. „Leikmenn verða að fá fræðslu. Ég hugsa um pabba en líka leikmenn kvennalandsliðsins sem unnu EM í sumar. Við viljum ekki að þær þjáist eins og pabbi. Svo eru leikmenn af minni kynslóð sem eru logandi hræddir við það sem bíður þeirra,“ sagði John sem var sjálfur fótboltamaður og spilaði meðal annars með Leeds United. Fjórir úr heimsmeistaraliði Englands 1966 létust vegna heilabilunar og Sir Bobby Charlton þjáist nú af henni. Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Stiles var í lykilhlutverki í enska landsliðinu sem varð heimsmeistari á heimavelli 1966. Tveimur árum síðar varð hann Evrópumeistari með Manchester United. Stiles lést fyrir tveimur árum eftir að hafa glímt við heilabilun sem fótboltinn orsakaði að sögn Johns, sonar hans. „Fótboltinn drap pabba. Þegar pabbi dó gáfum við heilann hans til rannsókna og niðurstöður þeirra voru óyggjandi. CTE var alls staðar,“ sagði John. CTE er heilaskaði sem orsakast af endurteknum höfuðhöggum. Fjölmargir leikmenn í NFL hafa þjáðst af CTE. Meðal einkenna CTE eru snemmbúin vitglöp, ofbeldishegðun og þunglyndi. John segist hafa reynt að vara við hættum þess að skalla bolta og fá ítrekuð höfuðhögg en talað fyrir daufum eyrum. Hann segir að fótboltayfirvöld geri ekki nóg til að hjálpa þeim sem verða fyrir heilaskaða. „Leikmenn verða að fá fræðslu. Ég hugsa um pabba en líka leikmenn kvennalandsliðsins sem unnu EM í sumar. Við viljum ekki að þær þjáist eins og pabbi. Svo eru leikmenn af minni kynslóð sem eru logandi hræddir við það sem bíður þeirra,“ sagði John sem var sjálfur fótboltamaður og spilaði meðal annars með Leeds United. Fjórir úr heimsmeistaraliði Englands 1966 létust vegna heilabilunar og Sir Bobby Charlton þjáist nú af henni.
Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti