Kvöldverður til styrktar úkraínska hernum Bjarki Sigurðsson skrifar 11. nóvember 2022 13:37 Oleksandra Bezuhlova (t.v.), Oleksandra Bezuhlova og Larysa Bezuglova áttu hugmyndina að viðburðinum. Nokkrir Úkraínumenn á Íslandi standa fyrir fjáröflunarkvöldverði í safnaðarheimili Dómkirkjunnar í Reykjavík í kvöld. Gestir borða fimm úkraínska rétti á meðan spilað er fyrir þá úkraínska tónlist. Allur peningur sem safnast í kvöld fer í að kaupa hjúkrunarbúnað fyrir úkraínska herinn. Þrír Úkraínumenn áttu hugmyndina af verkefninu, sjónvarpskonan Karysa Bezuglova, kokkurinn Ivan Bondarenko og geðlæknirinn Oleksandra Bezuhlova. Ivan hefur búið hér í nokkur ár en Karysa og Oleksandra komu hingað eftir innrás Rússa í Úkraínu. Aðgangseyrir er níu þúsund krónur og nánari upplýsingar um skráningu má finna hér. Einungis er pláss fyrir fjörutíu manns. Hægt er að skrá sig með því að skanna QR-kóðann á plakatinu. Um er að ræða fimm rétta máltíð sem samanstendur af forrétt, sem er leynilegur, borsch-súpa með beikon og kleinuhringjum, kartöflupönnukökur með sveppum og nautatunga í rjómasósu, soðkökur og Kyiv-kaka. Það er Ivan sjálfur sem eldar ofan í fólk með aðstoð Oleksandra Buts sem flúði hingað til lands eftir innrás Rússa. Klippa: Kynningarmyndband Ivans Bondarenko Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Reykjavík Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira
Þrír Úkraínumenn áttu hugmyndina af verkefninu, sjónvarpskonan Karysa Bezuglova, kokkurinn Ivan Bondarenko og geðlæknirinn Oleksandra Bezuhlova. Ivan hefur búið hér í nokkur ár en Karysa og Oleksandra komu hingað eftir innrás Rússa í Úkraínu. Aðgangseyrir er níu þúsund krónur og nánari upplýsingar um skráningu má finna hér. Einungis er pláss fyrir fjörutíu manns. Hægt er að skrá sig með því að skanna QR-kóðann á plakatinu. Um er að ræða fimm rétta máltíð sem samanstendur af forrétt, sem er leynilegur, borsch-súpa með beikon og kleinuhringjum, kartöflupönnukökur með sveppum og nautatunga í rjómasósu, soðkökur og Kyiv-kaka. Það er Ivan sjálfur sem eldar ofan í fólk með aðstoð Oleksandra Buts sem flúði hingað til lands eftir innrás Rússa. Klippa: Kynningarmyndband Ivans Bondarenko
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Reykjavík Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Sjá meira