Enginn Klopp á hliðarlínunni gegn Southampton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2022 19:15 Atvikið sem orsakaði það að Klopp verður í banni á morgun. Laurence Griffiths/Getty Images Fyrsta verkefni Nathan Jones sem þjálfara Southampton verður talsvert auðveldara þar sem það verður enginn Jürgen Klopp geltandi á hann þegar Liverpool tekur á móti Dýrlingunum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Á morgun hefst síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar áður en farið verður í rúmlega mánaðarlangt frí svo hægt sé að spila heimsmeistaramót í Katar. Meðal leikja morgundagsins er viðureign Liverpool og Southampton en gestirnir eru nýbúnir að ráða nýjan stjóra. Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, verður hins vegar upp í stúku þar sem hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir að urða yfir aðstoðardómara í leik Liverpool og Manchester City á dögunum. Enska knattspyrnusambandið sker ekki úr um hvort þjálfarar þurfi að fara í bann eftir að þeir eru sendir upp í stúku. Sérstök nefnd tekur slík mál fyrir og sú nefnd dæmdi Klopp upphaflega ekki í bann. Liverpool átti að greiða 30 þúsund pund í sekt og þar með væri málið úr sögunni. Enska sambandið hélt nú aldeilis ekki og áfrýjaði málinu. Eftir að málið var tekið fyrir á nýjan leik var ákveðið að dæma Klopp í eins leiks bann sem og sekta hann um 30 þúsund pund. Þá þarf hann að passa sig í framtíðinni. Jürgen Klopp handed touchline ban for Liverpool's home game against Southampton. Story by @AHunterGuardian https://t.co/J3W9CzgP5K— Guardian sport (@guardian_sport) November 11, 2022 Liverpool hefur lýst yfir óánægju sinni með framkvæmdina þar sem það kom ekki í ljós fyrr en innan við 24 tímum fyrir leik að Klopp yrði í banni á morgun, laugardag. Liverpool er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig á meðan Southampton er í 18. sæti með 12 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Á morgun hefst síðasta umferð ensku úrvalsdeildarinnar áður en farið verður í rúmlega mánaðarlangt frí svo hægt sé að spila heimsmeistaramót í Katar. Meðal leikja morgundagsins er viðureign Liverpool og Southampton en gestirnir eru nýbúnir að ráða nýjan stjóra. Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, verður hins vegar upp í stúku þar sem hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir að urða yfir aðstoðardómara í leik Liverpool og Manchester City á dögunum. Enska knattspyrnusambandið sker ekki úr um hvort þjálfarar þurfi að fara í bann eftir að þeir eru sendir upp í stúku. Sérstök nefnd tekur slík mál fyrir og sú nefnd dæmdi Klopp upphaflega ekki í bann. Liverpool átti að greiða 30 þúsund pund í sekt og þar með væri málið úr sögunni. Enska sambandið hélt nú aldeilis ekki og áfrýjaði málinu. Eftir að málið var tekið fyrir á nýjan leik var ákveðið að dæma Klopp í eins leiks bann sem og sekta hann um 30 þúsund pund. Þá þarf hann að passa sig í framtíðinni. Jürgen Klopp handed touchline ban for Liverpool's home game against Southampton. Story by @AHunterGuardian https://t.co/J3W9CzgP5K— Guardian sport (@guardian_sport) November 11, 2022 Liverpool hefur lýst yfir óánægju sinni með framkvæmdina þar sem það kom ekki í ljós fyrr en innan við 24 tímum fyrir leik að Klopp yrði í banni á morgun, laugardag. Liverpool er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig á meðan Southampton er í 18. sæti með 12 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira