Segir Keane hræsnara vegna ummæla um Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 12:45 Wayne Rooney er í dag þjálfari Guðlaugs Victors Pálssonar hjá DC United. Andrew Katsampes/Getty Images Wayne Rooney hefur gagnrýnt fyrrum samherja sinn hjá Manchester United vegna ummæla hans um Cristiano Ronaldo á þessari leiktíð. Roy Keane starfar í dag fyrir Sky Sports en var á sínum tíma fyrirliði Manchester United og vann fjölda titla með liðinu. Keane kallaði ekki allt ömmu sína og var í raun látinn fara vegna ummæla sem hann lét falla um þáverandi samherja sína. Keane hefur verið duglegur að gagnrýna Erik ten Hag, þjálfara Man United, fyrir að spila Ronaldo ekki meira en þjálfarinn hefur verið duglegur að Wayne Rooney lék með bæði hinum írska Keane og hinum portúgalska Ronaldo hjá Man United á árum áður. Þekkjandi Keane þá furðar Rooney sig á þeim ummælum sem Írinn hefur látið falla um portúgalska framherjann á þessari leiktíð. I ve seen Roy Keane defending him?! Roy wouldn t have accepted that at all. It s a distraction #MUFC don t need. Wayne Rooney blasts Ronaldo for his recent outburst with Erik ten Hag. pic.twitter.com/t05HUQcD7b— talkSPORT (@talkSPORT) November 11, 2022 „Það sem Ronaldo hefur gert síðan tímabilið byrjaði er ekki ásættanlegt fyrir Manchester United. Svo sé ég Roy Keane verja hann, Roy hefði ekki gert það á sínum tíma. Þetta er truflun sem félagið þar ekki á að halda þegar það er að reyna byggja til framtíðar,“ sagði Rooney í viðtali við talkSPORT. „Cristiano ætti að leggja hart að sér og vera tilbúinn þegar þjálfarinn þarf á honum að halda. Ef hann gerir það þá er hann mikils virði. Ef hann gerir það ekki þá er hann truflun sem Man United þarf ekki á að halda.“ Ronaldo missti af undirbúningstímabilinu þar sem hann var í Portúgal vegna persónulegra aðstæðna. Á sama tíma fór umboðsmaður hans, Jorge Mendes, í Evróputúr í von um að koma leikmanninum til liða sem myndu leika í Meistaradeild Evrópu. Það gekk ekki eftir og Ronaldo var áfram leikmaður Man United. Ronaldo hefur ekki leikið vel og yfirgaf Old Trafford áður en flautað var til leiksloka eftir að hafa neitað að koma inn af bekknum þegar liðsfélagar hans unnu gríðarlega sannfærandi sigur á Tottenham Hotspur nýverið. Eitthvað sem Keane hefði tekið menn á teppið fyrir á sínum tíma. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Roy Keane starfar í dag fyrir Sky Sports en var á sínum tíma fyrirliði Manchester United og vann fjölda titla með liðinu. Keane kallaði ekki allt ömmu sína og var í raun látinn fara vegna ummæla sem hann lét falla um þáverandi samherja sína. Keane hefur verið duglegur að gagnrýna Erik ten Hag, þjálfara Man United, fyrir að spila Ronaldo ekki meira en þjálfarinn hefur verið duglegur að Wayne Rooney lék með bæði hinum írska Keane og hinum portúgalska Ronaldo hjá Man United á árum áður. Þekkjandi Keane þá furðar Rooney sig á þeim ummælum sem Írinn hefur látið falla um portúgalska framherjann á þessari leiktíð. I ve seen Roy Keane defending him?! Roy wouldn t have accepted that at all. It s a distraction #MUFC don t need. Wayne Rooney blasts Ronaldo for his recent outburst with Erik ten Hag. pic.twitter.com/t05HUQcD7b— talkSPORT (@talkSPORT) November 11, 2022 „Það sem Ronaldo hefur gert síðan tímabilið byrjaði er ekki ásættanlegt fyrir Manchester United. Svo sé ég Roy Keane verja hann, Roy hefði ekki gert það á sínum tíma. Þetta er truflun sem félagið þar ekki á að halda þegar það er að reyna byggja til framtíðar,“ sagði Rooney í viðtali við talkSPORT. „Cristiano ætti að leggja hart að sér og vera tilbúinn þegar þjálfarinn þarf á honum að halda. Ef hann gerir það þá er hann mikils virði. Ef hann gerir það ekki þá er hann truflun sem Man United þarf ekki á að halda.“ Ronaldo missti af undirbúningstímabilinu þar sem hann var í Portúgal vegna persónulegra aðstæðna. Á sama tíma fór umboðsmaður hans, Jorge Mendes, í Evróputúr í von um að koma leikmanninum til liða sem myndu leika í Meistaradeild Evrópu. Það gekk ekki eftir og Ronaldo var áfram leikmaður Man United. Ronaldo hefur ekki leikið vel og yfirgaf Old Trafford áður en flautað var til leiksloka eftir að hafa neitað að koma inn af bekknum þegar liðsfélagar hans unnu gríðarlega sannfærandi sigur á Tottenham Hotspur nýverið. Eitthvað sem Keane hefði tekið menn á teppið fyrir á sínum tíma.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti