Kaup á bláu haki Twitter valda usla í raunheimum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 12. nóvember 2022 17:53 Musk er nú eini eigandi og „yfirtístari“ Twitter. Getty/Nur Photo/Jakub Porzycki Á dögunum opnaði samfélagsmiðillinn Twitter fyrir að fólk gæti keypt sér bláa hakið við hlið nafns síns sem gefur til kynna að um hinn rétta aðila sé að ræða. Í kjölfar nýju stefnunnar hafa gervi aðgangar sprottið upp og verið notendum til mikils ama. Hakið átti áður einungis heima á aðgöngum þekktra einstaklinga, fjölmiðla, opinberra embætta og stofnana. Það kostaði notendur átta Bandaríkjadali eða rúmar ellefu hundruð íslenskar krónur að fá bláa hakið á aðganginn sinn. Loka þurfti fyrir þann möguleika í gær þar sem mikill fjöldi gerviaðganga sem virtust tala í nafni þekktra einstaklinga og stórfyrirtækja spruttu upp. Guardian greinir frá þessu. Sem dæmi um fórnarlömb þessara gerviaðganga má nefna páfann, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, George W. Bush og lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Lyfjafyrirtækið lenti í því óláni að gerviprófíll tilkynnti að insúlín yrði nú frítt. Í kjölfarið féll virði hlutabréfa fyrirtækisins svo um munaði. Did Twitter Blue tweet just cost Eli Lilly $LLY billions? Yes. pic.twitter.com/w4RtJwgCVK— Rafael Shimunov is on Mastodon (@rafaelshimunov) November 11, 2022 Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Hakið átti áður einungis heima á aðgöngum þekktra einstaklinga, fjölmiðla, opinberra embætta og stofnana. Það kostaði notendur átta Bandaríkjadali eða rúmar ellefu hundruð íslenskar krónur að fá bláa hakið á aðganginn sinn. Loka þurfti fyrir þann möguleika í gær þar sem mikill fjöldi gerviaðganga sem virtust tala í nafni þekktra einstaklinga og stórfyrirtækja spruttu upp. Guardian greinir frá þessu. Sem dæmi um fórnarlömb þessara gerviaðganga má nefna páfann, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, George W. Bush og lyfjafyrirtækið Eli Lilly & Co. Lyfjafyrirtækið lenti í því óláni að gerviprófíll tilkynnti að insúlín yrði nú frítt. Í kjölfarið féll virði hlutabréfa fyrirtækisins svo um munaði. Did Twitter Blue tweet just cost Eli Lilly $LLY billions? Yes. pic.twitter.com/w4RtJwgCVK— Rafael Shimunov is on Mastodon (@rafaelshimunov) November 11, 2022
Twitter Samfélagsmiðlar Mest lesið Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Orkuöryggi sagt standa tæpt gangi ný orkuspá eftir Viðskipti Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Samstarf Mango opnar í Smáralind Viðskipti innlent „Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Viðskipti Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira