Líkti Vöndu Sigurgeirsdóttur við Sólveigu Önnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2022 13:16 Vanda Sigurgeirsdóttir og Sólveig Anna Jónsdóttir. Vísir/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands og málefni sambandsins voru meðal umræðuefna í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á föstudaginn var. Þar var Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, líkt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. Nýjasti vindurinn sem blæs um höfuðstöðvar KSÍ er í kringum treyju sem Aron Einar Gunnarsson fékk eftir að leika sinn 100. A-landsleik. Dagný Brynjarsdóttir birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún benti á að hvorki hún né Glódís Perla Viggósdóttir hefðu fengið samskonar gjöf. Í kjölfarið benti landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Guðbjörg Gunnarsdóttir á að hún hefði aldrei fengið styttu sem leikmenn eiga að fá fyrir að leika 50 A-landsleiki. Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins frá upphafi, benti einnig á hvernig hún fékk engar þakkir eftir farsælan landsliðsferil. Alltaf slökkt á símanum Benedikt Bóas Hinriksson heldur úti viðtalsþættinum Íþróttavikan með Benna Bó. Í síðasta þætti voru þeir Hörður Snævar Jónsson, yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá Torgi, og Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans hjá Símanum. „Það hefur verið svona, undanfarna mánuði. Þetta var eitthvað sem pirraði mann í formannstíð Guðna Bergssonar, það var alltaf slökkt á símanum þegar eitthvað kom upp á. Ég átti alls ekki von á því að Vanda Sigurgeirsdóttir myndi fara í felur þegar eitthvað kæmi upp á, þegar hún tók við formannsembættinu,“ sagði Hörður Snævar. „Þessi vinnubrögð minna mig satt best að segja á Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar,“ bætti hann við að endingu. Hér má sjá síðasta þátt Íþróttavikunnar með Benna Bó. Fótbolti KSÍ Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Nýjasti vindurinn sem blæs um höfuðstöðvar KSÍ er í kringum treyju sem Aron Einar Gunnarsson fékk eftir að leika sinn 100. A-landsleik. Dagný Brynjarsdóttir birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún benti á að hvorki hún né Glódís Perla Viggósdóttir hefðu fengið samskonar gjöf. Í kjölfarið benti landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Guðbjörg Gunnarsdóttir á að hún hefði aldrei fengið styttu sem leikmenn eiga að fá fyrir að leika 50 A-landsleiki. Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsti leikmaður kvennalandsliðsins frá upphafi, benti einnig á hvernig hún fékk engar þakkir eftir farsælan landsliðsferil. Alltaf slökkt á símanum Benedikt Bóas Hinriksson heldur úti viðtalsþættinum Íþróttavikan með Benna Bó. Í síðasta þætti voru þeir Hörður Snævar Jónsson, yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá Torgi, og Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans hjá Símanum. „Það hefur verið svona, undanfarna mánuði. Þetta var eitthvað sem pirraði mann í formannstíð Guðna Bergssonar, það var alltaf slökkt á símanum þegar eitthvað kom upp á. Ég átti alls ekki von á því að Vanda Sigurgeirsdóttir myndi fara í felur þegar eitthvað kæmi upp á, þegar hún tók við formannsembættinu,“ sagði Hörður Snævar. „Þessi vinnubrögð minna mig satt best að segja á Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar,“ bætti hann við að endingu. Hér má sjá síðasta þátt Íþróttavikunnar með Benna Bó.
Fótbolti KSÍ Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn