Faðir Friðfinns segist þakklátur Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 15. nóvember 2022 14:00 Kristinn Ágúst Friðfinnsson, faðir Friðfinns sem leitað er nú. Fella og Hólakirkja Kristinn Ágúst Friðfinnsson, faðir Friðfinns Freys Kristinssonar sem leitað er um þessar mundir segir engar fréttir vera af máli sonar síns. Hann þakkar fyrir skjót vinnubrögð viðbragðsaðila og kallar eftir frekari fjármagnsveitingu til þess að lögreglan megi vinna betur gegn undirheimum landsins. Kristinn segir ástandið óbreytt síðan í gær, engar nýjar vísbendingar hafi borist en leitað sé áfram. Friðfinnur Freyr Kristinsson.Aðsent „Þetta er eins og reiðarslag fyrir okkur öll. Það hefur komið fram að hann hefur átt við fíknivanda að stríða og er búinn að standa sig vel núna lengi. Svo bara allt í einu kom þetta eins og þruma úr heiðskíru lofti,“ segir Kristinn. Hann segir fjölskylduna auðvitað vona það besta, að Friðfinnur muni finnast. Þau séu samt sem áður mjög raunsæ og geri sér grein fyrir því að það geti brugðið til beggja vona. Sjá einnig: Íbúar í Vogahverfi beðnir um að skoða stigaganga og geymslur Fjölskyldan full þakklætis Kristinn hrósar björgunarsveitinni og lögreglu fyrir að hafa tekið vel á málinu og segist fullur þakklætis. Yfirvöld hafi brugðist fljótt við. „Við sögðum lögreglunni frá þessu að kvöldi þriðja dags og það var farið strax að skipuleggja leit. Síðan var farið strax í virka leit þarna morguninn eftir,“ segir Kristinn. Hann segir mjög dýrmætt að finna hversu alvarlega málinu var tekið, þau hafi fundið fyrir mikilli samstöðu frá almenningi. „Við höfum ekki undan að taka á móti frábærum kveðjum og samhug frá fólki bæði sem við þekkjum og sem að hefur hugann hjá okkur,“ segir Kristinn. Eigi að beita þá hörku sem hafi lifibrauð af því að eitra fyrir öðrum Hann segir málið vera gott dæmi um það hvað fíkniheimurinn sé skuggalegur. „Það ganga hérna meðal okkar alveg gríðarlega hættulegir einstaklingar sem að eitra samfélagið og ýta við þeim sem eru veikir fyrir. Þetta er skuggalegt. Það væri óskandi að það væri einhvern veginn hægt að sporna við því og koma haldi á og einangra einstaklinga sem gera út á veikleika annarra. Mér finnst það það ljótasta í þessu öllu saman,“ segir Kristinn. Leit að Friðfinni Frey Kristinssyni stendur nú yfir.Vísir/Vilhelm Hann kallar eftir stórátaki í þessum málaflokki ásamt frekara fjármagni og réttindum til löggæsluaðila til þess að þeir geti betur fylgst með undirheimum landsins og sinnt forvirkum aðgerðum. „Mín persónulega skoðun er sú að það eigi að auka ákveðni og hörku gagnvart þeim sem að hafa lifibrauð af því að eitra fyrir öðrum,“ segir Kristinn. Enginn viti það betur en aðstandendur fólks með fíknivanda hvað sá heimur sé skuggalegur. Friðfinnur sást seinast í Vogahverfi á fimmtudaginn í síðustu viku og biður lögregla þá sem geta gefið upplýsingar um ferðir hans að hafa samband við lögreglu í síma 112. Friðfinnur er 42 ára gamall, klæddur í gráa peysu með Boss merki og í gráum joggingbuxum. Hann er 1,82 á hæð, grannvaxinn, með brúnt hár og alskegg. Lögreglumál Björgunarsveitir Fíkn Reykjavík Tengdar fréttir Íbúar í Vogahverfi beðnir um að skoða stigaganga og geymslur Leit að Friðfinni Frey Kristinssyni verður haldið áfram í Reykjavík í dag. Lögregla biður fólk í Vogahverfinu enn um að skoða nærumhverfi sitt en fáar vísbendingar hafa borist. 15. nóvember 2022 11:05 Lögreglan lýsir eftir Friðfinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Friðfinni Frey Kristinssyni, 42 ára. 14. nóvember 2022 11:04 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Segir Ísland hafa burði til að geta orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Sjá meira
Kristinn segir ástandið óbreytt síðan í gær, engar nýjar vísbendingar hafi borist en leitað sé áfram. Friðfinnur Freyr Kristinsson.Aðsent „Þetta er eins og reiðarslag fyrir okkur öll. Það hefur komið fram að hann hefur átt við fíknivanda að stríða og er búinn að standa sig vel núna lengi. Svo bara allt í einu kom þetta eins og þruma úr heiðskíru lofti,“ segir Kristinn. Hann segir fjölskylduna auðvitað vona það besta, að Friðfinnur muni finnast. Þau séu samt sem áður mjög raunsæ og geri sér grein fyrir því að það geti brugðið til beggja vona. Sjá einnig: Íbúar í Vogahverfi beðnir um að skoða stigaganga og geymslur Fjölskyldan full þakklætis Kristinn hrósar björgunarsveitinni og lögreglu fyrir að hafa tekið vel á málinu og segist fullur þakklætis. Yfirvöld hafi brugðist fljótt við. „Við sögðum lögreglunni frá þessu að kvöldi þriðja dags og það var farið strax að skipuleggja leit. Síðan var farið strax í virka leit þarna morguninn eftir,“ segir Kristinn. Hann segir mjög dýrmætt að finna hversu alvarlega málinu var tekið, þau hafi fundið fyrir mikilli samstöðu frá almenningi. „Við höfum ekki undan að taka á móti frábærum kveðjum og samhug frá fólki bæði sem við þekkjum og sem að hefur hugann hjá okkur,“ segir Kristinn. Eigi að beita þá hörku sem hafi lifibrauð af því að eitra fyrir öðrum Hann segir málið vera gott dæmi um það hvað fíkniheimurinn sé skuggalegur. „Það ganga hérna meðal okkar alveg gríðarlega hættulegir einstaklingar sem að eitra samfélagið og ýta við þeim sem eru veikir fyrir. Þetta er skuggalegt. Það væri óskandi að það væri einhvern veginn hægt að sporna við því og koma haldi á og einangra einstaklinga sem gera út á veikleika annarra. Mér finnst það það ljótasta í þessu öllu saman,“ segir Kristinn. Leit að Friðfinni Frey Kristinssyni stendur nú yfir.Vísir/Vilhelm Hann kallar eftir stórátaki í þessum málaflokki ásamt frekara fjármagni og réttindum til löggæsluaðila til þess að þeir geti betur fylgst með undirheimum landsins og sinnt forvirkum aðgerðum. „Mín persónulega skoðun er sú að það eigi að auka ákveðni og hörku gagnvart þeim sem að hafa lifibrauð af því að eitra fyrir öðrum,“ segir Kristinn. Enginn viti það betur en aðstandendur fólks með fíknivanda hvað sá heimur sé skuggalegur. Friðfinnur sást seinast í Vogahverfi á fimmtudaginn í síðustu viku og biður lögregla þá sem geta gefið upplýsingar um ferðir hans að hafa samband við lögreglu í síma 112. Friðfinnur er 42 ára gamall, klæddur í gráa peysu með Boss merki og í gráum joggingbuxum. Hann er 1,82 á hæð, grannvaxinn, með brúnt hár og alskegg.
Lögreglumál Björgunarsveitir Fíkn Reykjavík Tengdar fréttir Íbúar í Vogahverfi beðnir um að skoða stigaganga og geymslur Leit að Friðfinni Frey Kristinssyni verður haldið áfram í Reykjavík í dag. Lögregla biður fólk í Vogahverfinu enn um að skoða nærumhverfi sitt en fáar vísbendingar hafa borist. 15. nóvember 2022 11:05 Lögreglan lýsir eftir Friðfinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Friðfinni Frey Kristinssyni, 42 ára. 14. nóvember 2022 11:04 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Fleiri fréttir Segir Ísland hafa burði til að geta orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Sjá meira
Íbúar í Vogahverfi beðnir um að skoða stigaganga og geymslur Leit að Friðfinni Frey Kristinssyni verður haldið áfram í Reykjavík í dag. Lögregla biður fólk í Vogahverfinu enn um að skoða nærumhverfi sitt en fáar vísbendingar hafa borist. 15. nóvember 2022 11:05
Lögreglan lýsir eftir Friðfinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Friðfinni Frey Kristinssyni, 42 ára. 14. nóvember 2022 11:04