BLAST forkeppnin: LAVA úr leik Snorri Rafn Hallsson skrifar 18. nóvember 2022 12:01 Fjórir leikir fóru fram í Blast forkepninni í gærkvöldi. 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. Forkeppnin er útsláttarmót þar sem það lið sem stendur eitt eftir vinnur sér inn þátttökurétt í næstu undankeppni. Í hverri viðureign eru leiknir þrír leikir og það lið sem fyrr vinnur tvo þeirra vinnur einvígið. Tapi lið 2 leikjum í mótinu er það úr leik. Öll liðin sem mættust höfðu þegar tapað leik og áttu því á hættu að detta úr leik en 7 af þeim 8 liðum sem kepptu í gær komu úr Ljósleiðaradeildinni. Lið Viðstöðu sló Breiðablik úr leik 2–0 en Viðstöðu vann 16–14 í Mirage og 16–2 í Inferno kortinu. Þór hafði betur 2–0 gegn Fylki og vann 16–9 í Overpass og 16–7 í Vertigo. –REJECTS– töpuðu 2–0 fyrir TEN5ION sem vann öruggan sigur 16–3 í Vertigo og 16–9 í Dust 2. Dusty sem hafði tapað gegn SAGA í fyrstu umferð sló LAVA svo út í lok kvölds, 2–0, en leikirnir fóru 16–3 fyrir Dusty í Dust 2 og 16–13 í Nuke. Lið Viðstöðu, Þórs, TEN5ION og Breiðabliks halda því áfram leik í mótinu en næsta umferð fer fram annað kvöld klukkan 17:00: Atlantic Esports Iceland – Ármann SAGA – Xatefanclub Dusty – Þór TEN5ION – Viðstöðu Þau lið sem bera sigur úr býtum í þessum leikjum keppa svo klukkan 20:00 en hægt er að fylgjast með mótinu á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands. Rafíþróttir Dusty Ármann Þór Akureyri Fylkir Breiðablik Tengdar fréttir BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. Forkeppnin er útsláttarmót þar sem það lið sem stendur eitt eftir vinnur sér inn þátttökurétt í næstu undankeppni. Í hverri viðureign eru leiknir þrír leikir og það lið sem fyrr vinnur tvo þeirra vinnur einvígið. Tapi lið 2 leikjum í mótinu er það úr leik. Öll liðin sem mættust höfðu þegar tapað leik og áttu því á hættu að detta úr leik en 7 af þeim 8 liðum sem kepptu í gær komu úr Ljósleiðaradeildinni. Lið Viðstöðu sló Breiðablik úr leik 2–0 en Viðstöðu vann 16–14 í Mirage og 16–2 í Inferno kortinu. Þór hafði betur 2–0 gegn Fylki og vann 16–9 í Overpass og 16–7 í Vertigo. –REJECTS– töpuðu 2–0 fyrir TEN5ION sem vann öruggan sigur 16–3 í Vertigo og 16–9 í Dust 2. Dusty sem hafði tapað gegn SAGA í fyrstu umferð sló LAVA svo út í lok kvölds, 2–0, en leikirnir fóru 16–3 fyrir Dusty í Dust 2 og 16–13 í Nuke. Lið Viðstöðu, Þórs, TEN5ION og Breiðabliks halda því áfram leik í mótinu en næsta umferð fer fram annað kvöld klukkan 17:00: Atlantic Esports Iceland – Ármann SAGA – Xatefanclub Dusty – Þór TEN5ION – Viðstöðu Þau lið sem bera sigur úr býtum í þessum leikjum keppa svo klukkan 20:00 en hægt er að fylgjast með mótinu á Twitch síðu Rafíþróttasamtaka Íslands.
Rafíþróttir Dusty Ármann Þór Akureyri Fylkir Breiðablik Tengdar fréttir BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
BLAST forkeppnin farin af stað 12 íslensk lið taka þátt í forkeppninni, en Blast Premier mótið er eitt það allra skemmtilegasta í CS:GO. 16. nóvember 2022 13:52