Klopp fær meiri völd hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2022 08:30 Jürgen Klopp er með samning við Liverpool til ársins 2026 og fær nú tækifæri til að setja saman lið fyrir næstu ár. Getty/TF-Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær að hafa meira um það að segja hvaða leikmenn félagið kaupir eftir að Julian Ward hættir störfum. Julian Ward hefur verið íþróttastjóri félagsins í aðeins sex mánuði en hann tilkynnti óvænt að hann myndi hætta störfum strax næsta sumar. Following the departure of their sporting director after just six months in the job, @LFC could hand Jurgen Klopp added responsibility with player recruitment next summer.https://t.co/ZTMVTg6J45— ESPN Asia (@ESPNAsia) November 25, 2022 Ward fékk stöðuhækkun í lok síðasta tímabils þegar Michael Edwards ákvað að hætta í þessu krefjandi starfi en Edwards hafði gert frábæra hluti á félagsskiptamarkaðnum undanfarin ár. Hinn 41 árs gamli Ward hættir nú af persónulegum ástæðum en ætlar samt að klára þetta tímabil áður en hann yfirgefur Anfield. Þar sem að Liverpool liðið er til sölu er ekki talið líklegt að Liverpool ráði nýjan mann í starfið fyrr en nýir eigendur hafa tekið við. Þangað til fær Klopp því meiri völd hjá Liverpool þegar kemur að kaupum á leikmönnum. Klopp vildi kaupa miðjumann í sumar en það gekk ekki eftir. Það þykir nær öruggt að miðjumaður komi inn í janúar og kannski fleiri en einn. @JamesPearceLFC:Klopp has always had the final say on #Liverpool signings but he has become increasingly influential when it comes to transfer policy and contract extensions. pic.twitter.com/Ul6g8hsfiB— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 24, 2022 Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Julian Ward hefur verið íþróttastjóri félagsins í aðeins sex mánuði en hann tilkynnti óvænt að hann myndi hætta störfum strax næsta sumar. Following the departure of their sporting director after just six months in the job, @LFC could hand Jurgen Klopp added responsibility with player recruitment next summer.https://t.co/ZTMVTg6J45— ESPN Asia (@ESPNAsia) November 25, 2022 Ward fékk stöðuhækkun í lok síðasta tímabils þegar Michael Edwards ákvað að hætta í þessu krefjandi starfi en Edwards hafði gert frábæra hluti á félagsskiptamarkaðnum undanfarin ár. Hinn 41 árs gamli Ward hættir nú af persónulegum ástæðum en ætlar samt að klára þetta tímabil áður en hann yfirgefur Anfield. Þar sem að Liverpool liðið er til sölu er ekki talið líklegt að Liverpool ráði nýjan mann í starfið fyrr en nýir eigendur hafa tekið við. Þangað til fær Klopp því meiri völd hjá Liverpool þegar kemur að kaupum á leikmönnum. Klopp vildi kaupa miðjumann í sumar en það gekk ekki eftir. Það þykir nær öruggt að miðjumaður komi inn í janúar og kannski fleiri en einn. @JamesPearceLFC:Klopp has always had the final say on #Liverpool signings but he has become increasingly influential when it comes to transfer policy and contract extensions. pic.twitter.com/Ul6g8hsfiB— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 24, 2022
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira