„Jólin eru tíminn fyrir okkur að vera á einum stað og njóta“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. nóvember 2022 13:25 Tónlistarkonan Laufey Lín dreifir jólaskapi með EP plötunni A Very Laufey Holiday. Vísir/Vilhelm Tónlistarkonan Laufey er með sanni rísandi súperstjarna í hinum stóra tónlistarheimi og hefur haldið tónleika víðsvegar. Hérlendis hélt hún tvenna uppselda tónleika í Hörpu í lok október og kom fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves fyrir stútfullum sal í Fríkirkjunni á milli þess sem hún var í tónleikaferðalagi um Evrópu. Laufey er nú komin í jólaskap en fyrr í mánuðinum sendi hún frá sér EP plötuna A Very Laufey Holiday. Á henni er að finna tvö lög, The Christmas Waltz og Love to Keep Me Warm. Blaðamaður náði tali af henni og fékk að heyra nánar frá verkefninu. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Barnakór í anda Charlie Brown Laufey er þekkt fyrir einstakan djass hljóm sinn og með tónlist sinni færir hún gamla tónlistarstíla yfir í nútímann. „Ég sótti helst innblástur frá gömlum djass jólalögum eftir Bing Crosby, Ella Fitzgerald og Hauk Morthens fyrir þetta lag,“ segir Laufey og bætir við: „Ég tók upp barnakór fyrir lagið og dró ég mikinn innblástur frá Charlie Brown Christmas fyrir það sound.“ View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tími til að njóta samverunnar Aðspurð hver sé hennar uppáhalds jólahefð segir Laufey það einfaldlega vera samveru með ástvinum. Eftir viðburðaríkt ár hlakkar hún til að njóta hátíðarinnar með þeim. „Ég veit ekki hvort að það sé einhver ein ákveðin jólahefð hjá mér heldur bara að vera með fjölskyldunni. Ég bý í LA og tvíburasystir mín býr í London á meðan foreldrarnir mínir eru heima á Íslandi þannig að jólin eru tíminn fyrir okkur að vera á einum stað og njóta.“ Í spilaranum hér að neðan má hlusta á A Very Laufey Holiday: Tónlist Jól Laufey Lín Tengdar fréttir Myndaveisla: Húsfyllir hjá 66°Norður á fyrsta kvöldi Airwaves Verslun 66°Norður á Hafnartorgi fylltist þegar þar fóru fram off-venue tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. DJ Dóra Júlía þeytti skífum áður en tónlistarfólkið Laufey Lín Jónsdóttir og Kaktus Einarsson stigu á stokk. 4. nóvember 2022 20:00 „Þegar ég byrjaði að brjóta reglur þá fór ég að upplifa lífið á skemmtilegri hátt“ Tónlistarkonan Laufey Lín hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum árum úti í hinum stóra heimi. Blaðamaður hitti Laufeyju í kaffi og spjall um lífið og listina en hún er á miðju tónleikaferðalagi um þessar mundir. 26. október 2022 06:01 Laufey Lín með eina vinsælustu plötu Bandaríkjanna Tónlistarkonan og djass söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir situr í tíunda sæti yfir vinsælustu nýju plöturnar á topplista Spotify í Bandaríkjunum. Platan heitir Everything I Know About Love og kom út 26. ágúst síðastliðinn. 30. ágúst 2022 11:37 Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Laufey er nú komin í jólaskap en fyrr í mánuðinum sendi hún frá sér EP plötuna A Very Laufey Holiday. Á henni er að finna tvö lög, The Christmas Waltz og Love to Keep Me Warm. Blaðamaður náði tali af henni og fékk að heyra nánar frá verkefninu. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Barnakór í anda Charlie Brown Laufey er þekkt fyrir einstakan djass hljóm sinn og með tónlist sinni færir hún gamla tónlistarstíla yfir í nútímann. „Ég sótti helst innblástur frá gömlum djass jólalögum eftir Bing Crosby, Ella Fitzgerald og Hauk Morthens fyrir þetta lag,“ segir Laufey og bætir við: „Ég tók upp barnakór fyrir lagið og dró ég mikinn innblástur frá Charlie Brown Christmas fyrir það sound.“ View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tími til að njóta samverunnar Aðspurð hver sé hennar uppáhalds jólahefð segir Laufey það einfaldlega vera samveru með ástvinum. Eftir viðburðaríkt ár hlakkar hún til að njóta hátíðarinnar með þeim. „Ég veit ekki hvort að það sé einhver ein ákveðin jólahefð hjá mér heldur bara að vera með fjölskyldunni. Ég bý í LA og tvíburasystir mín býr í London á meðan foreldrarnir mínir eru heima á Íslandi þannig að jólin eru tíminn fyrir okkur að vera á einum stað og njóta.“ Í spilaranum hér að neðan má hlusta á A Very Laufey Holiday:
Tónlist Jól Laufey Lín Tengdar fréttir Myndaveisla: Húsfyllir hjá 66°Norður á fyrsta kvöldi Airwaves Verslun 66°Norður á Hafnartorgi fylltist þegar þar fóru fram off-venue tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. DJ Dóra Júlía þeytti skífum áður en tónlistarfólkið Laufey Lín Jónsdóttir og Kaktus Einarsson stigu á stokk. 4. nóvember 2022 20:00 „Þegar ég byrjaði að brjóta reglur þá fór ég að upplifa lífið á skemmtilegri hátt“ Tónlistarkonan Laufey Lín hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum árum úti í hinum stóra heimi. Blaðamaður hitti Laufeyju í kaffi og spjall um lífið og listina en hún er á miðju tónleikaferðalagi um þessar mundir. 26. október 2022 06:01 Laufey Lín með eina vinsælustu plötu Bandaríkjanna Tónlistarkonan og djass söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir situr í tíunda sæti yfir vinsælustu nýju plöturnar á topplista Spotify í Bandaríkjunum. Platan heitir Everything I Know About Love og kom út 26. ágúst síðastliðinn. 30. ágúst 2022 11:37 Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Myndaveisla: Húsfyllir hjá 66°Norður á fyrsta kvöldi Airwaves Verslun 66°Norður á Hafnartorgi fylltist þegar þar fóru fram off-venue tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. DJ Dóra Júlía þeytti skífum áður en tónlistarfólkið Laufey Lín Jónsdóttir og Kaktus Einarsson stigu á stokk. 4. nóvember 2022 20:00
„Þegar ég byrjaði að brjóta reglur þá fór ég að upplifa lífið á skemmtilegri hátt“ Tónlistarkonan Laufey Lín hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum árum úti í hinum stóra heimi. Blaðamaður hitti Laufeyju í kaffi og spjall um lífið og listina en hún er á miðju tónleikaferðalagi um þessar mundir. 26. október 2022 06:01
Laufey Lín með eina vinsælustu plötu Bandaríkjanna Tónlistarkonan og djass söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir situr í tíunda sæti yfir vinsælustu nýju plöturnar á topplista Spotify í Bandaríkjunum. Platan heitir Everything I Know About Love og kom út 26. ágúst síðastliðinn. 30. ágúst 2022 11:37
Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53