Ljósleiðaradeildin í beinni: Snúa aftur eftir langa pásu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 19:17 Leikir kvöldsins. Tíunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimru leikjum í veinni útsendingu á Stöð 2 eSport og Vísi. Deildin hefur verið í pásu í tæpar þrjár vikur þar sem liðin tóku þátt í forkeppni Blast mótaraðarinnar. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar SAGA og Ten5ion eigast við. SAGA situr í sjöunda sæti deildarinnar með átta stig, en Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Atlantic Esports Iceland og Fylkis, en liðin eru á sitthvorum enda töflunnar. Atlantic Esports Iceland trónir á toppnum með 14 stig, líkt og Dusty og Þór, en Fylkir situr í næst neðsta sæti með aðeins fjögur stig. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar SAGA og Ten5ion eigast við. SAGA situr í sjöunda sæti deildarinnar með átta stig, en Ten5ion er enn í leit að sínum fyrsta sigri. Klukkan 20:30 er svo komið að viðureign Atlantic Esports Iceland og Fylkis, en liðin eru á sitthvorum enda töflunnar. Atlantic Esports Iceland trónir á toppnum með 14 stig, líkt og Dusty og Þór, en Fylkir situr í næst neðsta sæti með aðeins fjögur stig. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn