Ystads fyrsta liðið til að vinna Flensburg | Óðinn tryggði Kadetten dramatískan sigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2022 19:20 Óðinn Þór í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Eyþór Sænska liðið Ystads varð í kvöld fyrsta liðið til að hafa betur gegn þýska stórliðinu Flensburg í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta, 29-26. Þá var Óðinn Þór Ríkharðsson hetja Kadetten er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn Benfica, 26-25 Flensburg var með fullt hús stiga á toppi B-riðils Evrópudeildarinnar eftir þrjá leiki. Liðið vann meðal annars góðan fimm marka sigur gegn Valsmönnum í seinustu umferð, 32-37. Teitur Örn einarsson og félagar hans í Flensburg voru hins vegar skrefi á eftir Ystads frá upphafi til enda í kvöld. Heimamenn tóku forystuna strax í fyrstu sókn og leiddu með þremur mörkum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 17-14. Heimamenn juku forskot sitt í fimm mörk strax í upphafi síðari hálfleiks, en gestirnir náðu þó að minnka muninn niður í tvö mörk fljótlega eftir það. Nær komust gestirnir þó aldrei og heimamenn unnu að lokum sterkan þriggja marka sigur, 29-26. Ystads er nú með fjögur stig eftir fjóra leiki, jafn mörg og Valur og PAUC í öðru til fjórða sæti riðilsins, en Valur og PAUC eigast við í kvöld. Flensburg trónir enn á toppi riðilsins með sex stig. Þá unnu Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Kadetten Schaffhausen nauman eins marks sigur gegn Benfica í A-riðli, 26-25. Heimamenn í Kadetten náðu mest fimm marka forskoti í síðari hálfleik og voru hársbreidd frá því að kasta frá sér sigrinum, en Óðinn Þór Ríkharðsson reyndist hetja liðsins þegar hann skoraði sigurmarkið með seinasta skoti leiksins. Óðinn Þór skoraði þrjú mörk fyrir Kadetten í kvöld og liðið situr nú í öðru til þriðja sæti riðilsins með sex stig, líkt og Göppingen. Að lokum vann Benidorm dramatískan eins marks sigur gegn Ferencváros í B-riðli Valsmanna þar sem sigurmarkið var skorað þegar um fjórar sekúndur voru til leiksloka. Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira
Flensburg var með fullt hús stiga á toppi B-riðils Evrópudeildarinnar eftir þrjá leiki. Liðið vann meðal annars góðan fimm marka sigur gegn Valsmönnum í seinustu umferð, 32-37. Teitur Örn einarsson og félagar hans í Flensburg voru hins vegar skrefi á eftir Ystads frá upphafi til enda í kvöld. Heimamenn tóku forystuna strax í fyrstu sókn og leiddu með þremur mörkum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 17-14. Heimamenn juku forskot sitt í fimm mörk strax í upphafi síðari hálfleiks, en gestirnir náðu þó að minnka muninn niður í tvö mörk fljótlega eftir það. Nær komust gestirnir þó aldrei og heimamenn unnu að lokum sterkan þriggja marka sigur, 29-26. Ystads er nú með fjögur stig eftir fjóra leiki, jafn mörg og Valur og PAUC í öðru til fjórða sæti riðilsins, en Valur og PAUC eigast við í kvöld. Flensburg trónir enn á toppi riðilsins með sex stig. Þá unnu Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar hans í Kadetten Schaffhausen nauman eins marks sigur gegn Benfica í A-riðli, 26-25. Heimamenn í Kadetten náðu mest fimm marka forskoti í síðari hálfleik og voru hársbreidd frá því að kasta frá sér sigrinum, en Óðinn Þór Ríkharðsson reyndist hetja liðsins þegar hann skoraði sigurmarkið með seinasta skoti leiksins. Óðinn Þór skoraði þrjú mörk fyrir Kadetten í kvöld og liðið situr nú í öðru til þriðja sæti riðilsins með sex stig, líkt og Göppingen. Að lokum vann Benidorm dramatískan eins marks sigur gegn Ferencváros í B-riðli Valsmanna þar sem sigurmarkið var skorað þegar um fjórar sekúndur voru til leiksloka.
Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjá meira