Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 4. desember 2022 07:00 Friðrik Ómar Hjörleifsson Við höldum ótrauð áfram með jóladagatal Vísis. Það er komið að fyrsta, og líklega einu af fáum jólalögum í þessari seríu. Hér er okkar ástkæri Friðrik Ómar mættur í allri sinni dýrð með hið fallega lag, Vetrarnótt. Friðrik tók lagið í þættinum Logi í beinni í desember árið 2010, og athygli vekur að maðurinn hefur ekki elst stundarkorn þrátt fyrir að tólf ár séu liðin. Magnað! Takið eftir Agli Einarssyni (Gillz) og Gerði Kristný, rithöfundi, vanga í myndbandinu. Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólin voru erfiður tími þar til hún losnaði undan pressunni og fann jólagleðina á ný Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól
Friðrik tók lagið í þættinum Logi í beinni í desember árið 2010, og athygli vekur að maðurinn hefur ekki elst stundarkorn þrátt fyrir að tólf ár séu liðin. Magnað! Takið eftir Agli Einarssyni (Gillz) og Gerði Kristný, rithöfundi, vanga í myndbandinu.
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Jólin voru erfiður tími þar til hún losnaði undan pressunni og fann jólagleðina á ný Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól