Með kynferðislegar myndir af börnum í tölvu og síma Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2022 15:00 Lögreglan hefur ekki heimild til að láta fjölskyldur manna vita sem eru sóttir til saka fyrir að skoða barnaníðsefni. Þeir hafa að sögn lögreglu flestir mestar áhyggjur af almenningsálitinu þegar þeir eru handteknir. Nöfn þeirra eru ekki birt á vefsíðu dómstóla þegar dómur hefur verið kveðinn upp. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot með því að hafa, um nokkurt skeið fram til fimmtudagsins 18. júlí 2019, ítrekað skoðað myndir og myndskeið sem sýna börn á kynferðislegan eða klámfenginn hátt á netinu eða með annarri upplýsinga- eða fjarskiptatækni. Alls fundust 99 slíkar ljósmyndir í eyddum skrám á Dell fartölvu mannsins. Þá sáust ummerki um að slíkar myndir hefðu verið skoðaðar í vöfrum tölvunnar. Sömuleiðis fundust 286 slíkar myndir í flýtiminni Samsung Galaxy S7 farsíma. Munirnir voru haldlagðir af lögreglu við handtöku hans í Reykjavík. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu krefst þess að munirnir verði gerðir upptækir. Talið er að eitt prósent manna séu með barnagirnd. Langstærsti hlutinn eru karlmenn og má því áætla að tæplega tvö þúsund karlmenn á Íslandi girnist börn á kynferðislegan hátt. Fjallað var um málið í Kompás árið 2020. Þar var rætt við rannsakendur í málum sem snúa að barnaníðsefni. Þar kom fram að þau sem skoðuðu slíkt efni væru í sumum tilfellum fjölskyldufólk. Rannsakendur deildu því með áhorfendum hvernig tilfinning það væri að þurfa að skoða slíkt myndefni við rannsókn málanna. Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Sjá meira
Alls fundust 99 slíkar ljósmyndir í eyddum skrám á Dell fartölvu mannsins. Þá sáust ummerki um að slíkar myndir hefðu verið skoðaðar í vöfrum tölvunnar. Sömuleiðis fundust 286 slíkar myndir í flýtiminni Samsung Galaxy S7 farsíma. Munirnir voru haldlagðir af lögreglu við handtöku hans í Reykjavík. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu krefst þess að munirnir verði gerðir upptækir. Talið er að eitt prósent manna séu með barnagirnd. Langstærsti hlutinn eru karlmenn og má því áætla að tæplega tvö þúsund karlmenn á Íslandi girnist börn á kynferðislegan hátt. Fjallað var um málið í Kompás árið 2020. Þar var rætt við rannsakendur í málum sem snúa að barnaníðsefni. Þar kom fram að þau sem skoðuðu slíkt efni væru í sumum tilfellum fjölskyldufólk. Rannsakendur deildu því með áhorfendum hvernig tilfinning það væri að þurfa að skoða slíkt myndefni við rannsókn málanna.
Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Sjá meira