Pelé á sjúkrahús en dóttirin biður fólk að örvænta ekki Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2022 16:03 Pelé var fluttur á sjúkrahús í dag en dóttir hans segir ekki um neyðarástand að ræða. Getty Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Pelé, sem glímir við krabbamein, var fluttur á sjúkrahús í dag en dóttir hans segir fréttaflutning ýktan og að ekki sé um neyðarástand að ræða. ESPN í Brasilíu sagði að Pelé hefði verið fluttur á Albert Einstein sjúkrahúsið í Sao Paulo, með miklar bólgur og að þar gengist hann undir rannsóknir til að greina betur stöðuna. „Mikil læti í fjölmiðlum í dag varðandi heilsu pabba míns. Hann er á sjúkrahúsi þar sem verið er að kanna lyfjagjöf. Það er engin neyð eða óvænt staða komin upp. Ég kem um áramótin og lofa að birta einhverjar myndir,“ skrifaði Kely Nascimento, dóttir Pelé, á Instagram. Pelé er 82 ára gamall. Hann hefur reglulega verið á sjúkrahúsi síðustu misseri eftir að æxli var fjarlegt úr ristli hans í september í fyrra. ESPN í Brasilíu sagði að Pelé væri að glíma við hjartavandamál og að starfsfólk hans hefði áhyggjur af því að krabbameinslyfjameðferð væri ekki að skila árangri. Hvorki umboðsmaður hans né fulltrúar Albert Einstein sjúkrahússins hafa tjáð sig að svo stöddu. Fótbolti Borgarstjórn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
ESPN í Brasilíu sagði að Pelé hefði verið fluttur á Albert Einstein sjúkrahúsið í Sao Paulo, með miklar bólgur og að þar gengist hann undir rannsóknir til að greina betur stöðuna. „Mikil læti í fjölmiðlum í dag varðandi heilsu pabba míns. Hann er á sjúkrahúsi þar sem verið er að kanna lyfjagjöf. Það er engin neyð eða óvænt staða komin upp. Ég kem um áramótin og lofa að birta einhverjar myndir,“ skrifaði Kely Nascimento, dóttir Pelé, á Instagram. Pelé er 82 ára gamall. Hann hefur reglulega verið á sjúkrahúsi síðustu misseri eftir að æxli var fjarlegt úr ristli hans í september í fyrra. ESPN í Brasilíu sagði að Pelé væri að glíma við hjartavandamál og að starfsfólk hans hefði áhyggjur af því að krabbameinslyfjameðferð væri ekki að skila árangri. Hvorki umboðsmaður hans né fulltrúar Albert Einstein sjúkrahússins hafa tjáð sig að svo stöddu.
Fótbolti Borgarstjórn Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira