Desemberspá Siggu kling - Bogmaðurinn Sigga Kling skrifar 2. desember 2022 06:01 Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert búinn að vera svo lengi að bralla svo margt og að leita að lífsgátunni sem er reyndar kannski ekki svo merkileg. Allt er í raun og veru barnalegt og einfalt, svo einfaldaðu bara lífið, þá verður leiðin beinni. Ekki standa í því að rífast við fólk sem nærist á því að ergja þig. Þú þarft ekki að svara og það er góð speki að ef þú hefur ekkert gott að segja, þá skaltu bara þegja. Þú elskar af öllu þínu hjarta, en í því þarf líka að vera að það sé ástarinnar virði að gera það sem þú vilt. Það eru tilboð í kringum þig sem tengja þig við fortíðina, þetta gæti verið vel þess virði að skoða. Því að þú ert undir lukkustjörnu, notaðu bara hjartað sem áttavita og þá lendirðu á réttum stað. Það sem skiptir máli núna er að vita hvert þú ætlar og með hverjum, það skiptir ekki eins miklu máli að þú vitir hver þú ert. Þetta er tímabil gjafanna, svo vertu stórtækur og höfðingi í þér, sama hvern þú hittir. Þú ert að fara að læra eitthvað nýtt sem á eftir að efla þig og leyfa þér að finna að þú sért að faðma hamingjuna. Það er allt í lagi að kæla sig aðeins niður og draga sig í hlé dag og dag, því þú þarft að hvíla þig og dekra þig eins og enginn væri morgundagurinn. En það er líka gott fyrir þig að taka því þannig að þetta sé síðasti dagurinn þinn, þá nýturðu hans svo sannarlega betur. Þú ert á vissan hátt hafinn yfir fjöldann, en gerir lítið úr hæfileikum þínum. Hlutverk þitt er að koma miklu til leiðar og þetta kemur allt saman á hárréttum tíma. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Sjá meira
Ekki standa í því að rífast við fólk sem nærist á því að ergja þig. Þú þarft ekki að svara og það er góð speki að ef þú hefur ekkert gott að segja, þá skaltu bara þegja. Þú elskar af öllu þínu hjarta, en í því þarf líka að vera að það sé ástarinnar virði að gera það sem þú vilt. Það eru tilboð í kringum þig sem tengja þig við fortíðina, þetta gæti verið vel þess virði að skoða. Því að þú ert undir lukkustjörnu, notaðu bara hjartað sem áttavita og þá lendirðu á réttum stað. Það sem skiptir máli núna er að vita hvert þú ætlar og með hverjum, það skiptir ekki eins miklu máli að þú vitir hver þú ert. Þetta er tímabil gjafanna, svo vertu stórtækur og höfðingi í þér, sama hvern þú hittir. Þú ert að fara að læra eitthvað nýtt sem á eftir að efla þig og leyfa þér að finna að þú sért að faðma hamingjuna. Það er allt í lagi að kæla sig aðeins niður og draga sig í hlé dag og dag, því þú þarft að hvíla þig og dekra þig eins og enginn væri morgundagurinn. En það er líka gott fyrir þig að taka því þannig að þetta sé síðasti dagurinn þinn, þá nýturðu hans svo sannarlega betur. Þú ert á vissan hátt hafinn yfir fjöldann, en gerir lítið úr hæfileikum þínum. Hlutverk þitt er að koma miklu til leiðar og þetta kemur allt saman á hárréttum tíma. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Sjá meira