Teitur og félagar einir á toppnum eftir sigur gegn Benidorm Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. desember 2022 21:20 Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu öruggan sigur í kvöld. Frank Molter/picture alliance via Getty Images Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg gerðu góða ferð til Benidorm þar sem liðið vann öruggan sex marka sigur gegn heimamönnum í Evrópudeildinni í handbolta, 32-38. Fyrr í kvöld máttu Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC þola óvænt tap gegn sænska liðinu Ystads í sama riðli, 34-36. Báðir þessir leikir voru hluti af B-riðli Evrópudeildarinnar, sama riðli og Valsmenn leika í. Valsmenn voru einnig í eldlínunni í kvöld þar sem liðið gerði jafntefli gegn ungverska liðinu Ferencváros. Eftir tap gegn sænska liðinu Ystads í seinustu umferð þurftu Teitur Örn og félagar á sigri að halda til að halda toppsætinu í riðlinum. Það var ekki verra fyrir þýska liðið að vita að Ystads vann einnig sigur gegn PAUC fyrr í kvöld sem þýddi að Flensburg gat komið sér eitt á topp riðilsins með því að krækja í það minnsta í stig gegn Benidorm. Flensburg gerði gott betur en það og vann sannfærandi sex marka sigur, 32-38. Þýska liðið trónir nú eitt á toppi riðilsins með átta stig eftir fimm umferðir, tveimur stigum meira en PAUC og Ystads sem sitja í öðru og þriðja sæti. Valsmenn sitja hins vegar í fjórða sæti með fimm stig. ⏹️ - AuswärtssiegStark gekämpft und souverän runter gespielt! Super Leistung, Jungs! Fokussiert und diszipliniert die Aufgabe erfüllt. 🙌🏼________#TMBSGF 32:38#MoinMoinEurope #OhneGrenzen pic.twitter.com/73yzURLj82— SG Fle-Ha (@SGFleHa) December 6, 2022 Þá skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson þrjú mörk fyrir Kadetten Schaffhausen er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Göppingen í A-riðli, 24-25. Þetta var fjórði sigur Kadetten í röð í Evrópudeildinni og liðið situr í öðru sæti riðilsins með átta stig. Að lokum náði íslendingalið Alpla Hard í sitt fyrsta stig í riðlakeppninni er liðið gerði jafntefli gegn Balatonfuredi, 30-30. Sigtryggur Daði Rúnarsson komst ekki á blað fyrir liðið. Handbolti Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Báðir þessir leikir voru hluti af B-riðli Evrópudeildarinnar, sama riðli og Valsmenn leika í. Valsmenn voru einnig í eldlínunni í kvöld þar sem liðið gerði jafntefli gegn ungverska liðinu Ferencváros. Eftir tap gegn sænska liðinu Ystads í seinustu umferð þurftu Teitur Örn og félagar á sigri að halda til að halda toppsætinu í riðlinum. Það var ekki verra fyrir þýska liðið að vita að Ystads vann einnig sigur gegn PAUC fyrr í kvöld sem þýddi að Flensburg gat komið sér eitt á topp riðilsins með því að krækja í það minnsta í stig gegn Benidorm. Flensburg gerði gott betur en það og vann sannfærandi sex marka sigur, 32-38. Þýska liðið trónir nú eitt á toppi riðilsins með átta stig eftir fimm umferðir, tveimur stigum meira en PAUC og Ystads sem sitja í öðru og þriðja sæti. Valsmenn sitja hins vegar í fjórða sæti með fimm stig. ⏹️ - AuswärtssiegStark gekämpft und souverän runter gespielt! Super Leistung, Jungs! Fokussiert und diszipliniert die Aufgabe erfüllt. 🙌🏼________#TMBSGF 32:38#MoinMoinEurope #OhneGrenzen pic.twitter.com/73yzURLj82— SG Fle-Ha (@SGFleHa) December 6, 2022 Þá skoraði Óðinn Þór Ríkharðsson þrjú mörk fyrir Kadetten Schaffhausen er liðið vann nauman eins marks sigur gegn Göppingen í A-riðli, 24-25. Þetta var fjórði sigur Kadetten í röð í Evrópudeildinni og liðið situr í öðru sæti riðilsins með átta stig. Að lokum náði íslendingalið Alpla Hard í sitt fyrsta stig í riðlakeppninni er liðið gerði jafntefli gegn Balatonfuredi, 30-30. Sigtryggur Daði Rúnarsson komst ekki á blað fyrir liðið.
Handbolti Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti