Ronaldo: Þetta er ekki satt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 09:45 Cristiano Ronaldo kom inn á sem varamaður í gær og skoraði en markið var dæmt af vegna rangstöðu. AP/Manu Fernandez Cristiano Ronaldo segir það ekki vera satt að hann sé búinn að semja við lið Al Nassr í Sadí Arabíu. Framherji Portúgala var spurður um það hvort fréttir af samningi hans við Al Nassr væri sannar og hann því á leiðinni þangað á nýju ári. „Nei, þetta er ekki satt,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir 6-1 sigur Portúgals á Sviss í sextán liða úrslitum HM í Katar í gærkvöldi. Cristiano Ronaldo on links of Al Nassr deal done: No, that s not true not true , he said after the game. #Qatar2022Al Nassr proposal, on the table but no green light from Ronaldo as of now. pic.twitter.com/y2duCzmZtA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Ronaldo er með lausan samning eftir að komist að samkomulagi við Manchester United um starfslok rétt fyrir heimsmeistaramótið. Fréttir frá Spáni héldu því fram að Ronaldo hefði þegar gengið frá samningi við Al-Nassr sem er frá 1. janúar næstkomandi og gildir í tvö og hálft ár. Hann á samkvæmt sömu fréttum að fá tvö hundruð milljónir evra fyrir hvert tímabil eða um þrjátíu milljarða íslenskra króna. Cristiano Ronaldo has not made a decision regarding the lucrative offer he has from Saudi Arabian club Al-Nassr, sources have told ESPN https://t.co/ILnaO7zn4J— ESPN India (@ESPNIndia) December 7, 2022 HM 2022 í Katar Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Sjá meira
Framherji Portúgala var spurður um það hvort fréttir af samningi hans við Al Nassr væri sannar og hann því á leiðinni þangað á nýju ári. „Nei, þetta er ekki satt,“ sagði Cristiano Ronaldo eftir 6-1 sigur Portúgals á Sviss í sextán liða úrslitum HM í Katar í gærkvöldi. Cristiano Ronaldo on links of Al Nassr deal done: No, that s not true not true , he said after the game. #Qatar2022Al Nassr proposal, on the table but no green light from Ronaldo as of now. pic.twitter.com/y2duCzmZtA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 6, 2022 Ronaldo er með lausan samning eftir að komist að samkomulagi við Manchester United um starfslok rétt fyrir heimsmeistaramótið. Fréttir frá Spáni héldu því fram að Ronaldo hefði þegar gengið frá samningi við Al-Nassr sem er frá 1. janúar næstkomandi og gildir í tvö og hálft ár. Hann á samkvæmt sömu fréttum að fá tvö hundruð milljónir evra fyrir hvert tímabil eða um þrjátíu milljarða íslenskra króna. Cristiano Ronaldo has not made a decision regarding the lucrative offer he has from Saudi Arabian club Al-Nassr, sources have told ESPN https://t.co/ILnaO7zn4J— ESPN India (@ESPNIndia) December 7, 2022
HM 2022 í Katar Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Sjá meira