María lék allan leikinn í öruggum sigri Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 21:05 María í leik kvöldsins. Twitter@ManUtdWomen Manchester United vann öruggan 4-1 sigur á Everton í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld. María Þórisdóttir lék allan leikinn í vörn Man United. Þá vann Manchester City 2-0 útisigur á Liverpool. Man United hefur byrjað tímabilið frábærlega og er í hörku baráttu á toppi deildarinnar. Þó fjöldi breytinga hafi verið gerður á byrjunarliðinu þá vann liðið samt sem áður einstaklega þægilegan sigur í kvöld. Describe that opening 4 5 minutes in one word #MUWomen || #ContiCup pic.twitter.com/7V0ZQmDYuo— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 7, 2022 Hin norska Vilde Boa Risa skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins. Rachel Williams tvöfaldaði forystuna skömmu síðar og Boa Risa kom Man Utd 3-0 yfir á 20. mínútu. Í stað þess að leggja árar í bát þá minnkaði Jessica Park muninn fyrir gestina en nær komst Everton ekki. Jade Moor skoraði fjórða mark Man Utd áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks og heimaliðið svo gott sem komið áfram. Karen Holmgaard minnkaði muninn í uppbótartíma en nær komst Everton ekki, lokatölur 4-2 Man United í vil. A devastating first-half display means United take all three points! 3 #MUWomen || #ContiCup pic.twitter.com/hZBOlv0CK7— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 7, 2022 Manchester City fór góða ferð í Bítlaborgina en staðan var þó markalaus að fyrri hálfleik loknum. Í þeim síðari skoruðu Filippa Angeldal og Mary Fowler fyrir gestina og tryggðu Manchester City þar með 2-0 sigur á Liverpool. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Man United hefur byrjað tímabilið frábærlega og er í hörku baráttu á toppi deildarinnar. Þó fjöldi breytinga hafi verið gerður á byrjunarliðinu þá vann liðið samt sem áður einstaklega þægilegan sigur í kvöld. Describe that opening 4 5 minutes in one word #MUWomen || #ContiCup pic.twitter.com/7V0ZQmDYuo— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 7, 2022 Hin norska Vilde Boa Risa skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins. Rachel Williams tvöfaldaði forystuna skömmu síðar og Boa Risa kom Man Utd 3-0 yfir á 20. mínútu. Í stað þess að leggja árar í bát þá minnkaði Jessica Park muninn fyrir gestina en nær komst Everton ekki. Jade Moor skoraði fjórða mark Man Utd áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks og heimaliðið svo gott sem komið áfram. Karen Holmgaard minnkaði muninn í uppbótartíma en nær komst Everton ekki, lokatölur 4-2 Man United í vil. A devastating first-half display means United take all three points! 3 #MUWomen || #ContiCup pic.twitter.com/hZBOlv0CK7— Manchester United Women (@ManUtdWomen) December 7, 2022 Manchester City fór góða ferð í Bítlaborgina en staðan var þó markalaus að fyrri hálfleik loknum. Í þeim síðari skoruðu Filippa Angeldal og Mary Fowler fyrir gestina og tryggðu Manchester City þar með 2-0 sigur á Liverpool.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira