Konungsfjölskyldan í Katar hefur ekki áhuga á að kaupa Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2022 14:30 Trent Alexander-Arnold og félagar í Liverpool gætu fengið nýja eigendur. EPA-EFE/PETER POWELL Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool er til sölu og erlendir fjölmiðlar hafa skrifað um áhuga ríku olíukónganna á Arabíuskaganum á félaginu. Í þeim hópi átti meðal annars að vera Konungsfjölskyldan í Katar en það er ekki rétt. Konungsfjölskyldan í Katar segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Liverpool samkvæmt heimildum ESPN. Fjárfestingafélagið Fenway Sports Group eignaðist Liverpool fyrir þrjú hundruð milljónir punda fyrir tólf árum síðan en nú vonast FSG til að fá meira fyrir félagið en þegar Chelsea var selt fyrir 2,5 milljarða punda. No truth in rumours circulating that Sheikh Joaan Bin Hamad Al-Thani is leading a bid to buy #LFC. Also worth pointing out any prospective Qatar-based bidder would likely go to QSI for their blessing first even if they aren t involved (& they definitely won t be with Liverpool).— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 8, 2022 Konungsfjölskyldan í Katar á þegar franska stórliðið Paris Saint Germain og ætlar að einbeita sér að rekstri þess. Samkvæmt reglum UEFA þá geta tvö Meistaradeildarfélög ekki verið undir stjórn sömu aðila. QSI tók yfir Parísarliðið árið 2011 og er núna að reyna að kaupa Parc des Princes leikvanginn frá borgaryfirvöldum í París. Fjárfestingarsjóður Kataríkis greiddi 50 milljónir evra fyrir PSG fyrir ellefu árum en félagið er nú fjögurra milljón evra virði. Félagið hefur unnið franska meistaratitilinn átta sinnum eftir að Katarbúar eignuðust félagið en á enn eftir að vinna Meistaradeildina eftirsóttu. Enski boltinn Katar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Í þeim hópi átti meðal annars að vera Konungsfjölskyldan í Katar en það er ekki rétt. Konungsfjölskyldan í Katar segist ekki hafa áhuga á því að kaupa Liverpool samkvæmt heimildum ESPN. Fjárfestingafélagið Fenway Sports Group eignaðist Liverpool fyrir þrjú hundruð milljónir punda fyrir tólf árum síðan en nú vonast FSG til að fá meira fyrir félagið en þegar Chelsea var selt fyrir 2,5 milljarða punda. No truth in rumours circulating that Sheikh Joaan Bin Hamad Al-Thani is leading a bid to buy #LFC. Also worth pointing out any prospective Qatar-based bidder would likely go to QSI for their blessing first even if they aren t involved (& they definitely won t be with Liverpool).— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 8, 2022 Konungsfjölskyldan í Katar á þegar franska stórliðið Paris Saint Germain og ætlar að einbeita sér að rekstri þess. Samkvæmt reglum UEFA þá geta tvö Meistaradeildarfélög ekki verið undir stjórn sömu aðila. QSI tók yfir Parísarliðið árið 2011 og er núna að reyna að kaupa Parc des Princes leikvanginn frá borgaryfirvöldum í París. Fjárfestingarsjóður Kataríkis greiddi 50 milljónir evra fyrir PSG fyrir ellefu árum en félagið er nú fjögurra milljón evra virði. Félagið hefur unnið franska meistaratitilinn átta sinnum eftir að Katarbúar eignuðust félagið en á enn eftir að vinna Meistaradeildina eftirsóttu.
Enski boltinn Katar Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira