Erik ten Hag: Aðeins Kylian Mbappe er betri en Marcus Rashford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 15:01 Erik ten Hag ræðir hér við Marcus Rashford eftir að haa tekið hann af velli í leik Manchester United og Arsenal á Old Trafford. Getty/Martin Rickett Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur mikla trú á enska landliðsframherjanum Marcus Rashford. Ten Hag talaði vel um framherjann sinn í nýju viðtali, líkt honum við Kylian Mbappe og sagði að það væri næstum því enginn betri leikmaður í heimi. 'I believe when Marcus's positioning is on the back of the defending line, there is almost no better player in the world.' Manchester United manager Erik ten Hag compares Rashford to Kylian Mbappe | @samuelluckhurst #mufc https://t.co/yzZVSoolWO— Man United News (@ManUtdMEN) December 11, 2022 Rashford hefur náð sér aftur á strik eftir að hollenski stjórinn tók við United liðinu og stóð sig vel með enska landsliðinu á HM í Katar. Rashford er þegar búinn að skora jafnmörg mörk fyrir Manchester United á þessu tímabili og hann gerði allt síðasta tímabil. Hann skoraði þrjú mörk á heimsmeistaramótinu. „Strax frá byrjun sá ég mikla möguleika,“ sagði Erik ten Hag um Rashford í viðtali við heimasíðu Manchester United. Ten Hag: There is Mbappé in this moment... when Rashford is getting in that position, he s great and he s really improved . #MUFC @utdreport When Marcus is on the back of the defending line, there is almost no better player in the world. It s really difficult to stop him . pic.twitter.com/90qY6I45Jl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 „Núna erum við að ná út eitthvað af þessum hæfileikum hans inn á vellinum. Ég trúi því að þegar Rashford kemst inn fyrir varnarlínuna þá er næstum því enginn betri fótboltamaður í heimi í þeirri stöðu,“ sagði Ten Hag. „Það er auðvitað Mbappe, sem er svipuð týpa en þegar Rashford kemst í þessa stöðu þá er hann frábær. Hann hefur líka bætt sig mikið án boltans,“ sagði Ten Hag. Rashford hefur þegar spilað 322 leiki fyrir United eftir að hafa slegið í gegn á 2015-16 tímabilinu en í þeim er hann með 101 mark og 60 stoðsendingar. Erik ten Hag compared Rashford to Mbappe pic.twitter.com/2jg4UGVRQF— ESPN FC (@ESPNFC) December 12, 2022 Samningur hans við félagið rennur út í sumar en United hefur möguleika á að framlengja hann um eitt ár. Ten Hag segir að United ætli að nýta sér það en hvað varðar nýjan framtíðarsamning þá sé það undir Rashford sjálfum komið. „Hann þarf að taka ákvörðun. Það eina sem við getum gert er að sýna honum að þetta sé besta félagið til að vera í. Það er ekki bara menningin í félaginu heldur einnig hvernig við vinnum, hvernig við spilum og hvernig við æfum og bjóðum honum upp á besta staðinn til að bæta sig enn frekar,“ sagði Ten Hag. Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira
Ten Hag talaði vel um framherjann sinn í nýju viðtali, líkt honum við Kylian Mbappe og sagði að það væri næstum því enginn betri leikmaður í heimi. 'I believe when Marcus's positioning is on the back of the defending line, there is almost no better player in the world.' Manchester United manager Erik ten Hag compares Rashford to Kylian Mbappe | @samuelluckhurst #mufc https://t.co/yzZVSoolWO— Man United News (@ManUtdMEN) December 11, 2022 Rashford hefur náð sér aftur á strik eftir að hollenski stjórinn tók við United liðinu og stóð sig vel með enska landsliðinu á HM í Katar. Rashford er þegar búinn að skora jafnmörg mörk fyrir Manchester United á þessu tímabili og hann gerði allt síðasta tímabil. Hann skoraði þrjú mörk á heimsmeistaramótinu. „Strax frá byrjun sá ég mikla möguleika,“ sagði Erik ten Hag um Rashford í viðtali við heimasíðu Manchester United. Ten Hag: There is Mbappé in this moment... when Rashford is getting in that position, he s great and he s really improved . #MUFC @utdreport When Marcus is on the back of the defending line, there is almost no better player in the world. It s really difficult to stop him . pic.twitter.com/90qY6I45Jl— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 „Núna erum við að ná út eitthvað af þessum hæfileikum hans inn á vellinum. Ég trúi því að þegar Rashford kemst inn fyrir varnarlínuna þá er næstum því enginn betri fótboltamaður í heimi í þeirri stöðu,“ sagði Ten Hag. „Það er auðvitað Mbappe, sem er svipuð týpa en þegar Rashford kemst í þessa stöðu þá er hann frábær. Hann hefur líka bætt sig mikið án boltans,“ sagði Ten Hag. Rashford hefur þegar spilað 322 leiki fyrir United eftir að hafa slegið í gegn á 2015-16 tímabilinu en í þeim er hann með 101 mark og 60 stoðsendingar. Erik ten Hag compared Rashford to Mbappe pic.twitter.com/2jg4UGVRQF— ESPN FC (@ESPNFC) December 12, 2022 Samningur hans við félagið rennur út í sumar en United hefur möguleika á að framlengja hann um eitt ár. Ten Hag segir að United ætli að nýta sér það en hvað varðar nýjan framtíðarsamning þá sé það undir Rashford sjálfum komið. „Hann þarf að taka ákvörðun. Það eina sem við getum gert er að sýna honum að þetta sé besta félagið til að vera í. Það er ekki bara menningin í félaginu heldur einnig hvernig við vinnum, hvernig við spilum og hvernig við æfum og bjóðum honum upp á besta staðinn til að bæta sig enn frekar,“ sagði Ten Hag.
Enski boltinn Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Fleiri fréttir Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sjá meira