Fer alltaf í bótox á sumrin: „Þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. desember 2022 17:01 Ásdís Rán hefur farið af stað með eigið hlaðvarp sem kallast Krassandi konur. Aðsent Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Krassandi konur ræðir þáttastjórnandinn Ásdís Rán við Láru Sigurðardóttir lækni hjá Húðinni og höfund bókarinnar Húðin. Ásdís spurði Láru meðal annars út í notkun á bótox. „Ég er nú yfirleitt ekki á móti neinu, bótox er ein vinsælasta meðferðin og getur verið fyrirbyggjandi fyrir hrukkur og oft gott til að venja fólk af því að gretta sig sem getur búið til x hrukkur með tímanum,“ svarar Lára. „Ég sé að þú ert ekki með bótox, ekki ég heldur en ég fæ mér einmitt án efa alltaf fyrir sumarið þegar ég byrja að gretta mig út af sólinni og það eiga til að festast broshrukkur eftir sólina. Þannig að ég læt þá setja vel af bótoxi þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól,“ segir Ásdís. Ásdís Rán og Lára.Krassandi konur Sólin stærsti áhrifavaldurinn „Þær meðferðir sem mér líkar best við eru „leiserinn, hann er svakalega góður. Ef þú ferð í góðan leiser þá getur það snúið við öldrun húðarinnar og tekið nokkur ár af, ef við erum að leita eftir því. Og ávaxtasýrur finnst mér alveg frábærar líka,“ segir Lára. „Að sjálfsögðu er þetta að hluta til genatískt eða erfðatengt hvernig húðin eldist en það er búið að sýna fram á að 80 prósent af öldrun húðarinnar er eitthvað sem við getum haft áhrif á með réttum meðferðum og stærsti áhrifavaldurinn þar er sólin. Þú þarft í rauninni ekki margar mínútur þangað til hún er byrjuð að brjóta niður nauðsynleg efni í húðinni sem halda henni heilbrigðri. Þannig að númer eitt, tvö og þrjú er að vernda húðina gegn sólinni með góðri vörn.“ Í viðtalinu ræða þær um hinar ýmsu fegrunarmeðferðir, hvernig er best að eiga við húðþurrk á veturna, fylliefni, bótox, laser-meðferðir við húðskemmdum og hvernig er best að halda húðinni unglegri. Lýtalækningar Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira
Ásdís spurði Láru meðal annars út í notkun á bótox. „Ég er nú yfirleitt ekki á móti neinu, bótox er ein vinsælasta meðferðin og getur verið fyrirbyggjandi fyrir hrukkur og oft gott til að venja fólk af því að gretta sig sem getur búið til x hrukkur með tímanum,“ svarar Lára. „Ég sé að þú ert ekki með bótox, ekki ég heldur en ég fæ mér einmitt án efa alltaf fyrir sumarið þegar ég byrja að gretta mig út af sólinni og það eiga til að festast broshrukkur eftir sólina. Þannig að ég læt þá setja vel af bótoxi þannig að ég nái ekki að píra augun á móti sól,“ segir Ásdís. Ásdís Rán og Lára.Krassandi konur Sólin stærsti áhrifavaldurinn „Þær meðferðir sem mér líkar best við eru „leiserinn, hann er svakalega góður. Ef þú ferð í góðan leiser þá getur það snúið við öldrun húðarinnar og tekið nokkur ár af, ef við erum að leita eftir því. Og ávaxtasýrur finnst mér alveg frábærar líka,“ segir Lára. „Að sjálfsögðu er þetta að hluta til genatískt eða erfðatengt hvernig húðin eldist en það er búið að sýna fram á að 80 prósent af öldrun húðarinnar er eitthvað sem við getum haft áhrif á með réttum meðferðum og stærsti áhrifavaldurinn þar er sólin. Þú þarft í rauninni ekki margar mínútur þangað til hún er byrjuð að brjóta niður nauðsynleg efni í húðinni sem halda henni heilbrigðri. Þannig að númer eitt, tvö og þrjú er að vernda húðina gegn sólinni með góðri vörn.“ Í viðtalinu ræða þær um hinar ýmsu fegrunarmeðferðir, hvernig er best að eiga við húðþurrk á veturna, fylliefni, bótox, laser-meðferðir við húðskemmdum og hvernig er best að halda húðinni unglegri.
Lýtalækningar Mest lesið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið „Risa tilkynning“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Birgitta prinsessa er látin Lífið Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Tíska og hönnun 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Fleiri fréttir Ásta Fanney til Feneyja Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Birgitta prinsessa er látin Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Með okkar augum fengu Kærleikskúluna Flatur strúktúr gekk ekki upp Fyrsta verkefni þingmanna verði að mála mynd hver af öðrum Tónlistarkona selur íbúð í miðbænum „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Sjá meira