Höfum það kósí undir sæng heima Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. desember 2022 21:06 Lögreglumenn frá Lögreglunni á Suðurlandi í dag að fylgjast með veðrinu og umferðinni á Selfossi og þar í kring. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vegagerðarmaður hvetur fólk til að vera bara undir sæng þegar veður er jafn slæmt og þessa dagana og allir vegir í kringum höfuðborgarsvæðið meira og minna lokaðir. Lögreglumaður segir líka upplagt að hafa það kósí heima í veðri, sem þessu. Það var meira en nóg að gera hér hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í dag enda allir póstar meira og minna lokaðir enda var veður mjög slæmt og er enn. Björgunarsveitir, Vegagerðin og lögreglan sáu um lokanir á vegum. Það voru helst ferðamenn, sem voru á ferðinni og voru að biðja um aðstoð hjá lögreglunni. „Það hefur verið allt lokað frá Selfossi þannig að við höldum okkur bara hér á svæðinu þangað til að eitthvað annað breytist. Mestur þunginn hefur verið á björgunarsveitunum en við reynum þó að aðstoða þá eitthvað,“ segir Árni, lögreglumaður á Selfossi. Hvað hvetur þú fólk til að gera núna heima? „Er ekki bara að halda sér heima og hafa það kósí. Fara undir sæng og knúsast, er það bara ekki upplagt,“ bætir Árni hlægjandi við. Er gaman að standa í þessu? „Já á meðan konan leyfir manni ekki að kaupa sér jeppa þá er fínt að vera á stóra lögreglujeppanum í þessu veðri,“ segir Árni og glottir við tönn. Allar leiðir út frá Selfossi voru lokaðar meira og minna í dag og verða væntanlega líka á morgun miðað við veðurspá og gular viðvaranir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölnir Grétarsson var á vaktinni á Eyrarbakkaveg og lokaði þar veginum fyrir hönd Vegagerðarinnar. „Það er bara allt stopp, fullt af bílum fastir hér og þar og teppa alla vegi,“ segir Fjölnir. Er fólk eitthvað á ferðinni eða er það heima undir sæng? „Já, það er alltaf einhver, sem þarf að komast en það er bara ekkert ferðaveður, fólk á bara að vera undir sæng eins og þú segir,“ segir Fjölnir enn fremur. Fjölnir Grétarsson, starfsmaður Vegagerðarinnar var á lokunarpósti á Eyrarbakkavegi í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Lögreglan Björgunarsveitir Veður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Það var meira en nóg að gera hér hjá björgunarsveitum á Suðurlandi í dag enda allir póstar meira og minna lokaðir enda var veður mjög slæmt og er enn. Björgunarsveitir, Vegagerðin og lögreglan sáu um lokanir á vegum. Það voru helst ferðamenn, sem voru á ferðinni og voru að biðja um aðstoð hjá lögreglunni. „Það hefur verið allt lokað frá Selfossi þannig að við höldum okkur bara hér á svæðinu þangað til að eitthvað annað breytist. Mestur þunginn hefur verið á björgunarsveitunum en við reynum þó að aðstoða þá eitthvað,“ segir Árni, lögreglumaður á Selfossi. Hvað hvetur þú fólk til að gera núna heima? „Er ekki bara að halda sér heima og hafa það kósí. Fara undir sæng og knúsast, er það bara ekki upplagt,“ bætir Árni hlægjandi við. Er gaman að standa í þessu? „Já á meðan konan leyfir manni ekki að kaupa sér jeppa þá er fínt að vera á stóra lögreglujeppanum í þessu veðri,“ segir Árni og glottir við tönn. Allar leiðir út frá Selfossi voru lokaðar meira og minna í dag og verða væntanlega líka á morgun miðað við veðurspá og gular viðvaranir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjölnir Grétarsson var á vaktinni á Eyrarbakkaveg og lokaði þar veginum fyrir hönd Vegagerðarinnar. „Það er bara allt stopp, fullt af bílum fastir hér og þar og teppa alla vegi,“ segir Fjölnir. Er fólk eitthvað á ferðinni eða er það heima undir sæng? „Já, það er alltaf einhver, sem þarf að komast en það er bara ekkert ferðaveður, fólk á bara að vera undir sæng eins og þú segir,“ segir Fjölnir enn fremur. Fjölnir Grétarsson, starfsmaður Vegagerðarinnar var á lokunarpósti á Eyrarbakkavegi í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Lögreglan Björgunarsveitir Veður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira