Reykjanesbrautin enn lokuð og fjarlægja þarf marga bíla Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2022 06:46 Víða á Suðvesturlandi eru vegir lokaðir vegna veðurs – hvass vinds og skafrennings. Aðsend Reykjanesbraut er enn lokuð vegna mjög slæmra akstursskilyrða. Mikið er af bílum sem þarf að fjarlægja. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þar segir að víða á Suðvesturlandi séu vegir lokaðir vegna veðurs – hvass vinds og skafrennings. Hellisheiði og Þrengsli eru opin en vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát þar sem sums staðar geti verið blint vegna skafrennings. Grindavíkurvegur er enn lokaður og er stöðugt verið að meta aðstæður. Hvalfjarðargöng: Göngin eru lokuð að beiðni lögreglu og reiknað er með því að þessi lokun muni standa yfir í einhvern tíma. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 20, 2022 Lokað er á Öxnadalsheiði, Þverárfjalli og Víkurskarði. Snjóþekja er í Húnavatnssýslu. Þæfingur er á Siglufjarðarvegi og við Ólafsfjarðarmúla. Skafrenningur og éljagangur er mjög víða og hvasst. Lokað eða ófært er víða á Norðausturlandi á vegum. Slæm veðurspá er fyrir morgundaginn og óvíst er með mokstur framan af degi. Lokað er á Fjarðarheiði og Fagradal en ófært um Vatnsskarð eystra. Þæfingur er á Breiðdalsheiði en þungfært á Öxi. Mjög hvasst er með ströndinni og hálka eða hálkublettir. Víða hafa sést hreindýr við vegi á Austurlandi. Búið er að loka veginum við Kirkjubæjarklaustur og austur að Jökulsárlóni. Lokunin gæti varað fram á þriðjudagsmorgun í það minnsta. Ófært er frá Vík að Kirkjubæjarklaustri. Búið er að loka veginum frá Markarfljóti austur að Vík. Allar helstu leiðir eru ófærar eða lokaðar. Ekkert ferðaveður er og ætti fólk ekki að vera reyna að ferðast á milli staða. Ófært er austan við vík. Umferð Veður Reykjanesbær Hafnarfjörður Vogar Tengdar fréttir Enn miklar raskanir á flugi til og frá landinu Miklar raskanir eru enn á flugi til og frá landinu. Nú þegar hefur þrjátíu og sex komum flugvéla hingað til lands verið aflýst en aðrar eru enn áætlaðar þrátt fyrir seinkanir. 20. desember 2022 06:36 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þar segir að víða á Suðvesturlandi séu vegir lokaðir vegna veðurs – hvass vinds og skafrennings. Hellisheiði og Þrengsli eru opin en vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát þar sem sums staðar geti verið blint vegna skafrennings. Grindavíkurvegur er enn lokaður og er stöðugt verið að meta aðstæður. Hvalfjarðargöng: Göngin eru lokuð að beiðni lögreglu og reiknað er með því að þessi lokun muni standa yfir í einhvern tíma. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 20, 2022 Lokað er á Öxnadalsheiði, Þverárfjalli og Víkurskarði. Snjóþekja er í Húnavatnssýslu. Þæfingur er á Siglufjarðarvegi og við Ólafsfjarðarmúla. Skafrenningur og éljagangur er mjög víða og hvasst. Lokað eða ófært er víða á Norðausturlandi á vegum. Slæm veðurspá er fyrir morgundaginn og óvíst er með mokstur framan af degi. Lokað er á Fjarðarheiði og Fagradal en ófært um Vatnsskarð eystra. Þæfingur er á Breiðdalsheiði en þungfært á Öxi. Mjög hvasst er með ströndinni og hálka eða hálkublettir. Víða hafa sést hreindýr við vegi á Austurlandi. Búið er að loka veginum við Kirkjubæjarklaustur og austur að Jökulsárlóni. Lokunin gæti varað fram á þriðjudagsmorgun í það minnsta. Ófært er frá Vík að Kirkjubæjarklaustri. Búið er að loka veginum frá Markarfljóti austur að Vík. Allar helstu leiðir eru ófærar eða lokaðar. Ekkert ferðaveður er og ætti fólk ekki að vera reyna að ferðast á milli staða. Ófært er austan við vík.
Umferð Veður Reykjanesbær Hafnarfjörður Vogar Tengdar fréttir Enn miklar raskanir á flugi til og frá landinu Miklar raskanir eru enn á flugi til og frá landinu. Nú þegar hefur þrjátíu og sex komum flugvéla hingað til lands verið aflýst en aðrar eru enn áætlaðar þrátt fyrir seinkanir. 20. desember 2022 06:36 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Sjá meira
Enn miklar raskanir á flugi til og frá landinu Miklar raskanir eru enn á flugi til og frá landinu. Nú þegar hefur þrjátíu og sex komum flugvéla hingað til lands verið aflýst en aðrar eru enn áætlaðar þrátt fyrir seinkanir. 20. desember 2022 06:36