Lopaskortur á Íslandi: „Ekkert lúxusvandamál“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 22. desember 2022 16:56 Ístex er eitt stærsta ullarvinnslufyrirtæki landsins sem framleiðir handprjónaband úr íslenskri ull, þar á meðal Álafosslopa, Einbandi, Jöklalopa, Léttlopa og Plötulopa. Ístex Handóðir prjónarar og annað hannyrðafólk hefur líklega ekki farið varhuga af lopaskorti sem ríkir á landinu. Framkvæmdastjóri Ístex segir að fyrirtækið anni hreinlega ekki eftirspurn. Það sé hinsvegar ekki lúxusvandi heldur raunverulegt vandamál. Ístex er eitt stærsta ullarvinnslufyrirtæki landsins sem framleiðir handprjónaband úr íslenskri ull, þar á meðal Álafosslopa, Einbandi, Jöklalopa, Léttlopa og Plötulopa. Í samtali við fréttastofu segir Sigurður Sævar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ístex að allra leiða sé leitað til að auka afköstin en staðan sé núna sú að fyrirtækið anni ekki eftirspurn. „Lopaskorturinn einskorðast ekki aðeins við Ísland heldur allan heiminn. Í Finnlandi hefur verið um 200% aukning á hverju ári undanfarin ár, eða frá 2017. En auk þess erum við að sjá aukningu í Svíþjóð, Noregi, Bandaríkjunum og Þýskalandi. Við reynum eins og við getum að láta Íslandsmarkað ganga fyrir. Yngra fólk með ýmislegt á prjónunum Sigurður segir að fyrir árið 2017 hafi það mestmegnis verið eldri kynslóðir að prjóna, konur 55 ára og eldri. „Núna erum við hins vegar að sjá aukningu hjá öllum kynslóðum. Sífellt yngra fólk er að læra að prjóna. Svo breyttist eitthvað í covid og við erum að sjá sífelda aukningu.“ Ekkert lúxusvandamál „Það er alltaf verið að spyrja hvort þetta sé ekki lúxusvandamál, ég er orðinn þreyttur á því. Þetta er raunverulegt vandamál. Við erum að fjárfesta í tækjum, tólum og auknum mannskap til að auka framleiðsluna. En það er bara svona þegar maður er á stóru skipi, þá er erfitt að snúa," segir Sigurður Sævar. Föndur Prjónaskapur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Ístex er eitt stærsta ullarvinnslufyrirtæki landsins sem framleiðir handprjónaband úr íslenskri ull, þar á meðal Álafosslopa, Einbandi, Jöklalopa, Léttlopa og Plötulopa. Í samtali við fréttastofu segir Sigurður Sævar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ístex að allra leiða sé leitað til að auka afköstin en staðan sé núna sú að fyrirtækið anni ekki eftirspurn. „Lopaskorturinn einskorðast ekki aðeins við Ísland heldur allan heiminn. Í Finnlandi hefur verið um 200% aukning á hverju ári undanfarin ár, eða frá 2017. En auk þess erum við að sjá aukningu í Svíþjóð, Noregi, Bandaríkjunum og Þýskalandi. Við reynum eins og við getum að láta Íslandsmarkað ganga fyrir. Yngra fólk með ýmislegt á prjónunum Sigurður segir að fyrir árið 2017 hafi það mestmegnis verið eldri kynslóðir að prjóna, konur 55 ára og eldri. „Núna erum við hins vegar að sjá aukningu hjá öllum kynslóðum. Sífellt yngra fólk er að læra að prjóna. Svo breyttist eitthvað í covid og við erum að sjá sífelda aukningu.“ Ekkert lúxusvandamál „Það er alltaf verið að spyrja hvort þetta sé ekki lúxusvandamál, ég er orðinn þreyttur á því. Þetta er raunverulegt vandamál. Við erum að fjárfesta í tækjum, tólum og auknum mannskap til að auka framleiðsluna. En það er bara svona þegar maður er á stóru skipi, þá er erfitt að snúa," segir Sigurður Sævar.
Föndur Prjónaskapur Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira