Ronaldo skrifi undir sjö ára samning við Sáda Valur Páll Eiríksson skrifar 22. desember 2022 15:45 Ronaldo yfirgaf Manchester United skömmu fyrir HM eftir umdeilt viðtal við Piers Morgan hvar hann blótaði manni og öðrum. Justin Setterfield/Getty Images Cristiano Ronaldo er við það að ganga frá stærsta samningi fótboltamanns í sögunni við Sádi-Araba. Sjö ára samningur muni skila honum yfir 560 milljónum króna á viku. Spænski miðillinn Marca hefur traustar heimildir fyrir því að Ronaldo sé að ganga frá samningi við Sádi-Araba. Hann muni fá 170 milljónir punda í árslaun, tæplega 30 milljarða króna. Í fréttum miðilsins segir að samningurinn sé til sjö ára, en aðeins tvö þeirra ára muni hann vera leikmaður. Hann spili með Al-Nassr í sádísku deildinni en eftir að þau rúmu tvö ár eru á enda runnin verði hann áfram á sömu launum sem sendiherra Sádi-Araba fyrir boð þeirra um að halda HM 2030. Sádi-Arabar ætla ekki að láta sitt eftir liggja í kjölfar þess að grannlandið Katar við Persaflóa hélt HM í ár. Þeir sækjast nú eftir því að halda HM 2030 og Ólympíuleikana 2036. Þeir virðast sjá Ronaldo sem lykil að því að það heppnist og eru reiðubúnir að greiða honum það sem samsvarar 560 milljónir króna á viku næstu sjö árin til að það verði að veruleika. Sádi-Arabía sækist eftir mótinu ásamt Egyptalandi og Grikklandi. Einn af mótherjum þeirra í keppninni um gestgjafaréttinn er heimaland Ronaldo, Portúgal. Þeir portúgölsku sækjast eftir gestgjafaréttinum að HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu. Ronaldo hefur verið án liðs frá því að Manchester United sleit samningi við hann í aðdraganda HM. Liðið gerði það eftir umdeilt viðtal kappans við Bretann Piers Morgan, hvar Ronaldo talaði illa um annan hvern mann innan félagsins. Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Spænski miðillinn Marca hefur traustar heimildir fyrir því að Ronaldo sé að ganga frá samningi við Sádi-Araba. Hann muni fá 170 milljónir punda í árslaun, tæplega 30 milljarða króna. Í fréttum miðilsins segir að samningurinn sé til sjö ára, en aðeins tvö þeirra ára muni hann vera leikmaður. Hann spili með Al-Nassr í sádísku deildinni en eftir að þau rúmu tvö ár eru á enda runnin verði hann áfram á sömu launum sem sendiherra Sádi-Araba fyrir boð þeirra um að halda HM 2030. Sádi-Arabar ætla ekki að láta sitt eftir liggja í kjölfar þess að grannlandið Katar við Persaflóa hélt HM í ár. Þeir sækjast nú eftir því að halda HM 2030 og Ólympíuleikana 2036. Þeir virðast sjá Ronaldo sem lykil að því að það heppnist og eru reiðubúnir að greiða honum það sem samsvarar 560 milljónir króna á viku næstu sjö árin til að það verði að veruleika. Sádi-Arabía sækist eftir mótinu ásamt Egyptalandi og Grikklandi. Einn af mótherjum þeirra í keppninni um gestgjafaréttinn er heimaland Ronaldo, Portúgal. Þeir portúgölsku sækjast eftir gestgjafaréttinum að HM 2030 ásamt Spáni og Úkraínu. Ronaldo hefur verið án liðs frá því að Manchester United sleit samningi við hann í aðdraganda HM. Liðið gerði það eftir umdeilt viðtal kappans við Bretann Piers Morgan, hvar Ronaldo talaði illa um annan hvern mann innan félagsins.
Sádi-Arabía Deila Ronaldo og Manchester United Sádiarabíski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira