„Alltaf upp á líf og dauða“ Fanndís Birna Logadóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 23. desember 2022 20:59 Bubbi segir tónleikahaldið alltaf jafn skemmtilegt. Stöð 2 Bubbi Morthens heldur þrítugustu og áttundu Þorláksmessutónleika sína í kvöld og stefnir á að spila þar til hann verði níræður. Hann segir lykilinn felast í því að leggja sig alltaf allan fram. „[Þetta er] alltaf jafn skemmtilegt, alltaf upp á líf og dauða. Og þú ert aldrei betri en seinustu tónleikarnir þínir voru þannig að það er eins gott að vera spikk og span,“ segir Bubbi spenntur fyrir árlegu Þorláksmessutónleikunum. Aðspurður um hvort hann ætli að halda hefðinni áfram segir hann: „Ég stefni að því að geta spilað alveg níræður á sviði, svo bara sjáum við hvort það gerist. Mér líður jafn vel núna eins og fyrir 38 árum og mér finnst þetta jafn skemmtilegt. Og kannski er það lykilinn að líftíma mínum í íslenskum tónlistarbransa, mér þykir þetta alltaf jafn skemmtilegt og legg mig alltaf jafn mikið fram.“ Hvenær eru jólin komin fyrir þér? „Jólin auðvitað bara koma til mín eftir svona at, það er þegar krakkarnir mínir eru komnir í jólaföt og þau byrja að spyrja hvenær og klukkan hvað á að opna pakka. Þá eru jólin komin. En klukkan sex, þegar klukkurnar hringja, það er heilög stund.“ Tónlist Jól Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„[Þetta er] alltaf jafn skemmtilegt, alltaf upp á líf og dauða. Og þú ert aldrei betri en seinustu tónleikarnir þínir voru þannig að það er eins gott að vera spikk og span,“ segir Bubbi spenntur fyrir árlegu Þorláksmessutónleikunum. Aðspurður um hvort hann ætli að halda hefðinni áfram segir hann: „Ég stefni að því að geta spilað alveg níræður á sviði, svo bara sjáum við hvort það gerist. Mér líður jafn vel núna eins og fyrir 38 árum og mér finnst þetta jafn skemmtilegt. Og kannski er það lykilinn að líftíma mínum í íslenskum tónlistarbransa, mér þykir þetta alltaf jafn skemmtilegt og legg mig alltaf jafn mikið fram.“ Hvenær eru jólin komin fyrir þér? „Jólin auðvitað bara koma til mín eftir svona at, það er þegar krakkarnir mínir eru komnir í jólaföt og þau byrja að spyrja hvenær og klukkan hvað á að opna pakka. Þá eru jólin komin. En klukkan sex, þegar klukkurnar hringja, það er heilög stund.“
Tónlist Jól Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira