Telur að Håland geti fylgt í fótspor Messi og Ronaldo Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. desember 2022 13:01 Þessir tveir ná einstaklega vel saman. Matt McNulty/Getty Images Kevin De Bruyne telur að liðsfélagi sinn, Erling Braut Håland, geti fetað í fótspor Lionel Messi og Cristiano Ronaldo varðandi markaskorun. Norðmaðurinn er nú þegar kominn með tæplega 200 mörk. Hinn 22 ára gamli Håland hefur verið hreint út sagt frábær á sinni fyrstu leiktíð með Manchester City. Í 19 leikjum til þessa hefur hann skorað 24 mörk. „Hann hefur nú þegar skorað 200 mörk svo hann ætti að geta skorað 600, 700 eða 800 mörk ef hann heldur sér heilum og heldur áfram að gera það sem hann gerir. Hann er framherji í hæsta gæðaflokki,“ sagði De Bruyne um samherja sinn. Kevin De Bruyne Erling Haaland. @ManCity pic.twitter.com/iMXXu44xGT— City Xtra (@City_Xtra) December 17, 2022 Þó Håland hafi leitt línuna hjá Man City það sem af er leiktíð þá bíður þjálfarateymið, og liðsfélagar hans, eftir að heimsmeistarinn Julián Álvarez springi út. Sá hefur skorað þrjú mörk í ensku úrvalsdeildinni, tvö í Meistaradeild Evrópu og eitt í deildarbikarnm. „Við sáum strax að Julián væri mjög hæfileikaríkur. Þú veist aldrei hversu lengi leikmenn frá Suður-Ameríku eru að aðlagast. Hann virðist mjög þroskaður og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann hefur verið að spila meira að undanförnu og hefur skorað þónokkur mörk,“ sagði De Bruyne um hinn hreinræktaða framherjann í liði Man City. Manchester City mætir Leeds United á miðvikudag, 28. desember, í leik sem Man City verður að vinna til að halda í við Arsenal á toppi deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Håland hefur verið hreint út sagt frábær á sinni fyrstu leiktíð með Manchester City. Í 19 leikjum til þessa hefur hann skorað 24 mörk. „Hann hefur nú þegar skorað 200 mörk svo hann ætti að geta skorað 600, 700 eða 800 mörk ef hann heldur sér heilum og heldur áfram að gera það sem hann gerir. Hann er framherji í hæsta gæðaflokki,“ sagði De Bruyne um samherja sinn. Kevin De Bruyne Erling Haaland. @ManCity pic.twitter.com/iMXXu44xGT— City Xtra (@City_Xtra) December 17, 2022 Þó Håland hafi leitt línuna hjá Man City það sem af er leiktíð þá bíður þjálfarateymið, og liðsfélagar hans, eftir að heimsmeistarinn Julián Álvarez springi út. Sá hefur skorað þrjú mörk í ensku úrvalsdeildinni, tvö í Meistaradeild Evrópu og eitt í deildarbikarnm. „Við sáum strax að Julián væri mjög hæfileikaríkur. Þú veist aldrei hversu lengi leikmenn frá Suður-Ameríku eru að aðlagast. Hann virðist mjög þroskaður og ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Hann hefur verið að spila meira að undanförnu og hefur skorað þónokkur mörk,“ sagði De Bruyne um hinn hreinræktaða framherjann í liði Man City. Manchester City mætir Leeds United á miðvikudag, 28. desember, í leik sem Man City verður að vinna til að halda í við Arsenal á toppi deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti