Með þrjú jólatré og jólakúlublæti Stefán Árni Pálsson skrifar 28. desember 2022 13:58 Yrsa elskar jólin. Metsölu og verðlauna rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir er með nett blæti fyrir jólakúlum að eigin sögn. Hún er alltaf með þrjú jólatré heima hjá sér um jólin og fjórða tréð er í vinnslu. Yrsa safnar jólatrésskrauti af miklum krafti og er búin að fylla háaloftið hjá sér af kössum með skrauti og bílskúrinn sem planað er að byggja við húsið verður einnig fylltur af jólatrésskrauti eins og Yrsa kemur inn á í innslagi Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólatrén hennar eru ævintýralega falleg, eitt er hvítt með bleiku skrauti annað er þriggja metra hátt svo þakið skrauti að ekki sést í tréð og þriðja tréð er með gylltu og gamaldags skrauti. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og fékk að skoða þessi ótrúlegu tré eins og sjá mér hér að neðan. Jól Ísland í dag Mest lesið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Með þrjú jólatré og jólakúlublæti Jól Bjó til skautasvell í garðinum Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Jólin voru erfiður tími þar til hún losnaði undan pressunni og fann jólagleðina á ný Jól
Hún er alltaf með þrjú jólatré heima hjá sér um jólin og fjórða tréð er í vinnslu. Yrsa safnar jólatrésskrauti af miklum krafti og er búin að fylla háaloftið hjá sér af kössum með skrauti og bílskúrinn sem planað er að byggja við húsið verður einnig fylltur af jólatrésskrauti eins og Yrsa kemur inn á í innslagi Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólatrén hennar eru ævintýralega falleg, eitt er hvítt með bleiku skrauti annað er þriggja metra hátt svo þakið skrauti að ekki sést í tréð og þriðja tréð er með gylltu og gamaldags skrauti. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og fékk að skoða þessi ótrúlegu tré eins og sjá mér hér að neðan.
Jól Ísland í dag Mest lesið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Með þrjú jólatré og jólakúlublæti Jól Bjó til skautasvell í garðinum Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Jól Jólin voru erfiður tími þar til hún losnaði undan pressunni og fann jólagleðina á ný Jól