Guardiola kemur „kynæsandi“ Kalvin til varnar Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 14:31 Kalvin Phillips hlær að söngvum stuðningsmanna Leeds. Stu Forster/Getty Images Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir orðræðu breskra fjölmiðla um að Kalvin Phillips, miðjumaður liðsins, sé ekki í standi. Breskum fjölmiðlum var tíðrætt um það í vikunni að Phillips hefði komið of þungur heim af HM í Katar. Hann var á varamannabekk City er það mætti Leeds United í gær og kom ekki við sögu. Phillips var þar að snúa aftur á Elland Road eftir skipti sín frá Leeds til City í sumar. Hann lék 214 deildarleiki fyrir liðið á árunum 2014 til 2022 og átti stóran þátt í því að liðið komst upp í úrvalsdeildina árið 2020. Í ljósi umræðunnar gerðu stuðningsmenn Leeds í stúkunni góðlátlegt grín að Phillips þegar hann hitaði upp og sungu: „Þú ert of feitur til að spila fyrir Leeds“. Phillips brást vel við og blés upp kinnarnar í átt að þeim í stúkunni, áður en hann brosti og klappaði. Leedsarar kunnu að meta viðbrögðin og kyrjuðu „Yorkshire Pirlo“ til Phillips. Með því er átt við að Phillips sé Andrea Pirlo Jórvíkurskíris. Josep Guardiola, þjálfari Manchester City, var spurður út í þyngd Phillips eftir 3-1 sigur City í leiknum. Hann gerði ekki síður grín að umræðunni. „Hann er með fullkominn líkama, svo kynæsandi,“ sagði Guardiola um Phillips. Pep Guardiola was asked about Kalvin Phillips...His response #BBCFootball #LEEMCI pic.twitter.com/DAxBDv6qrk— Match of the Day (@BBCMOTD) December 28, 2022 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. 29. desember 2022 08:01 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Breskum fjölmiðlum var tíðrætt um það í vikunni að Phillips hefði komið of þungur heim af HM í Katar. Hann var á varamannabekk City er það mætti Leeds United í gær og kom ekki við sögu. Phillips var þar að snúa aftur á Elland Road eftir skipti sín frá Leeds til City í sumar. Hann lék 214 deildarleiki fyrir liðið á árunum 2014 til 2022 og átti stóran þátt í því að liðið komst upp í úrvalsdeildina árið 2020. Í ljósi umræðunnar gerðu stuðningsmenn Leeds í stúkunni góðlátlegt grín að Phillips þegar hann hitaði upp og sungu: „Þú ert of feitur til að spila fyrir Leeds“. Phillips brást vel við og blés upp kinnarnar í átt að þeim í stúkunni, áður en hann brosti og klappaði. Leedsarar kunnu að meta viðbrögðin og kyrjuðu „Yorkshire Pirlo“ til Phillips. Með því er átt við að Phillips sé Andrea Pirlo Jórvíkurskíris. Josep Guardiola, þjálfari Manchester City, var spurður út í þyngd Phillips eftir 3-1 sigur City í leiknum. Hann gerði ekki síður grín að umræðunni. „Hann er með fullkominn líkama, svo kynæsandi,“ sagði Guardiola um Phillips. Pep Guardiola was asked about Kalvin Phillips...His response #BBCFootball #LEEMCI pic.twitter.com/DAxBDv6qrk— Match of the Day (@BBCMOTD) December 28, 2022
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. 29. desember 2022 08:01 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Haaland slátraði rúmlega 20 ára gömlu meti Erling Haaland skoraði tvö marka Manchester City í öruggum 3-1 sigri á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann setti þar með met í deildinni. 29. desember 2022 08:01
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti