Lagið er falleg og róleg ballaða sem fjallar um vonir, væntingar og rómantíkina um áramótin: „Hvar verðum við á Gamlárs?“
Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan.
Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag.
Lagið er falleg og róleg ballaða sem fjallar um vonir, væntingar og rómantíkina um áramótin: „Hvar verðum við á Gamlárs?“
Hægt er að hlusta á lagið hér að neðan.