Handtóku fótboltamenn eftir rassíu í nýárspartýi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 07:31 Íranski landsliðsmaðurinn Abolfazl Jalali grátandi eftir tap íranska liðsins á HM í Katar. Getty/David Ramos Lögreglan mætti sem óboðinn gestur í nýárspartý fótboltamanna úr efstu deild í Íran í gær og tók fjölda þeirra með sér upp á stöð. Ástæðan er brot á ströngum reglum múslima um áfengisnotkun sem og brot á öðrum íslömskum reglum um skemmtanahald. Leikmennirnir voru ekki nefndir á nafn í fréttum miðla í Íran heldur aðeins að þeir væru leikmenn í efstu deild fótboltans í landinu. Iran s Regime Detains Top-Tier Football Players in Raid at Party on New Year s Eve where alcohol was served in violation of an Islamic ban, Iranian media reported.https://t.co/T2rbJCVPFx— Kayhan Life (@KayhanLife) January 1, 2023 Tasnim fréttastofan sagði að þarna hafi bæði verið núverandi og fyrrverandi leikmenn ónefnds fótboltaliðs frá Tehran. Í fréttinni kemur fram að margir gestir samkvæmisins hafi verið drukknir. Nýárapartý liðsins var haldið austur af höfuðborginni en lögreglan mætti á svæðið. Önnur fréttaveita, YJC, segir að allir nema einn af þeim handteknu hafi verið látnir lausir og sá hinn sami sé ekki fótboltamaður. Það má hins vegar búast við því að þeir eigi allir kæru yfir höfði sér. Iran police detain top-tier football players in raid at party https://t.co/XcSfLhqyf5— Reuters Iran (@ReutersIran) January 1, 2023 Íslamskar reglur banna ekki aðeins áfengisnotkun heldur einnig samskipti kynjanna fyrir utan hjónaband. Það hefur verið mikil ólga í Íran eftir að íranska konan Mahsa Amini lést í höndum írönsku siðgæðislögreglunnar í september. Amini var handtekin fyrir að nota ekki hijab-slæðu á almannafæri. Mikil mótlæti hafa verið í landinu síðan og hörð viðbrögð ráðamanna við þeim hafa bæði kostað fjölmarga lífið auk þess að margir mótmælendur hafa verið handteknir og eiga sumir dauðadóm yfir höfði sér. Mótmælaalda í Íran Íran Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Sjá meira
Ástæðan er brot á ströngum reglum múslima um áfengisnotkun sem og brot á öðrum íslömskum reglum um skemmtanahald. Leikmennirnir voru ekki nefndir á nafn í fréttum miðla í Íran heldur aðeins að þeir væru leikmenn í efstu deild fótboltans í landinu. Iran s Regime Detains Top-Tier Football Players in Raid at Party on New Year s Eve where alcohol was served in violation of an Islamic ban, Iranian media reported.https://t.co/T2rbJCVPFx— Kayhan Life (@KayhanLife) January 1, 2023 Tasnim fréttastofan sagði að þarna hafi bæði verið núverandi og fyrrverandi leikmenn ónefnds fótboltaliðs frá Tehran. Í fréttinni kemur fram að margir gestir samkvæmisins hafi verið drukknir. Nýárapartý liðsins var haldið austur af höfuðborginni en lögreglan mætti á svæðið. Önnur fréttaveita, YJC, segir að allir nema einn af þeim handteknu hafi verið látnir lausir og sá hinn sami sé ekki fótboltamaður. Það má hins vegar búast við því að þeir eigi allir kæru yfir höfði sér. Iran police detain top-tier football players in raid at party https://t.co/XcSfLhqyf5— Reuters Iran (@ReutersIran) January 1, 2023 Íslamskar reglur banna ekki aðeins áfengisnotkun heldur einnig samskipti kynjanna fyrir utan hjónaband. Það hefur verið mikil ólga í Íran eftir að íranska konan Mahsa Amini lést í höndum írönsku siðgæðislögreglunnar í september. Amini var handtekin fyrir að nota ekki hijab-slæðu á almannafæri. Mikil mótlæti hafa verið í landinu síðan og hörð viðbrögð ráðamanna við þeim hafa bæði kostað fjölmarga lífið auk þess að margir mótmælendur hafa verið handteknir og eiga sumir dauðadóm yfir höfði sér.
Mótmælaalda í Íran Íran Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Sjá meira