Ronaldo segir að mörg topp félög hafi reynt að krækja í sig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 18:01 Cristiano Ronaldo mætti á sinn fyrsta blaðamannafund hjá Al Nassr í dag. Khalid Alhaj/MB Media/Getty Images Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segist hafa fengið boð um að ganga til liðs við mörg af topp félögum Evrópu áður en hann ákvað að semja loks við Al Nassr í Sádí-Arabíu. Ronaldo gekk í raðir Al Nassr síðastliðinn föstudag á frjálsri sölu eftir að samningi hans við Manchester United var rift. Ronaldo er sagður hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu við United um að rifta samningnum í kjölfar þess að leikmaðurinn fór í umdeilt viðtal við þáttastjórnandann Piers Morgan. Þessi 37 ára gamli leikmaður segir að áður en hann ákvað að ganga til liðs við Al Nassr hafi hin ýmsu félög frá Evrópu, Brasilíu, Ástralíu og Bandaríkjunum haft samband til að reyna að krækja í sig. „Verki mínu í Evrópu er lokið,“ sagði Ronaldo á sínum fyrsta blaðamannafundi hjá nýja félaginu. 🎙️ Cristiano Ronaldo: "In Europe my work is done, I won everything." pic.twitter.com/Hgj17n6rFW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 3, 2023 „Ég er búinn að vinna allt og hef spilað fyrir stærstu klúbba Evrópu. Nú er kominn tími á nýja áskorun í Asíu.“ „Það veit enginn af því, en ég get sagt frá því núna að ég fékk mörg boð frá félögum í Evrópu, Brasilíu, Ástralíu, Bandaríkjunum og meira að segja í Portúgal. Það voru mörg félög sem reyndu að fá mig,“ bætti Ronaldo við. „En ég gaf þessu liði loforð og fæ nú tækifæri til að þróafótboltann í þessu frábæra landi.“ Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Sjá meira
Ronaldo gekk í raðir Al Nassr síðastliðinn föstudag á frjálsri sölu eftir að samningi hans við Manchester United var rift. Ronaldo er sagður hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu við United um að rifta samningnum í kjölfar þess að leikmaðurinn fór í umdeilt viðtal við þáttastjórnandann Piers Morgan. Þessi 37 ára gamli leikmaður segir að áður en hann ákvað að ganga til liðs við Al Nassr hafi hin ýmsu félög frá Evrópu, Brasilíu, Ástralíu og Bandaríkjunum haft samband til að reyna að krækja í sig. „Verki mínu í Evrópu er lokið,“ sagði Ronaldo á sínum fyrsta blaðamannafundi hjá nýja félaginu. 🎙️ Cristiano Ronaldo: "In Europe my work is done, I won everything." pic.twitter.com/Hgj17n6rFW— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 3, 2023 „Ég er búinn að vinna allt og hef spilað fyrir stærstu klúbba Evrópu. Nú er kominn tími á nýja áskorun í Asíu.“ „Það veit enginn af því, en ég get sagt frá því núna að ég fékk mörg boð frá félögum í Evrópu, Brasilíu, Ástralíu, Bandaríkjunum og meira að segja í Portúgal. Það voru mörg félög sem reyndu að fá mig,“ bætti Ronaldo við. „En ég gaf þessu liði loforð og fæ nú tækifæri til að þróafótboltann í þessu frábæra landi.“
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Sjá meira