Segja Félix hafa náð munnlegu samkomulagi við Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. janúar 2023 18:17 João Félix bað til æðri máttarvalda í von um að komast frá Atlético Madríd og virðist loks hafa fengið ósk sína uppfyllta. Jose Breton/Pics/Getty Images Þó ekkert gangi innan vallar er líf og fjör á skrifstofu Chelsea þessa dagana. Það virðist sem portúgalski framherjinn João Félix sé að ganga í raðir félagsins á láni frá Atlético Madríd. Íþróttavefurinn The Athletic greinir frá að Chelsea hafi komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn en hafi þó ekki enn náð samkomulagi við Atlético. Talið er að samningur til háls árs muni kosta Chelsea um 11 milljónir evra eða rúmlega 1,7 milljarð íslenskra króna. Fimm milljónir færu til Atlético en hinar sex í að borga laun Félix. Hinn 23 ára gamli Félix er ósáttur með stöðu mála hjá Atlético og hefur gefið út að hann vilji komast í burtu frá höfuðborg Spánar. Bæði Manchester United og Arsenal eru talin hafa verið áhugasöm en samkvæmt Athletic á Félix að hafa heillast hvað mest af Chelsea og þeirra stefnu. Félix yrði þriðji leikmaðurinn til að ganga í raðir Chelsea í þessum mánuði en David Datro Fofana kom frá Molde í Noregi og þá kom Benoit Badiashile kom frá Monaco í Frakklandi. Portúgalinn lék með Benfica í heimalandinu áður en Atlético keypti hann á fúlgur fjár sumarið 2019. Varð hann Spánarmeistari með liðinu vorið 2021. Hann hefur til þessa spilað 131 leik fyrir Atlético og skorað í þeim 34 mörk ásamt því að gefa 18 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 28 A-landsleiki fyrir Portúgal. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 26. nóvember 2022 11:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Íþróttavefurinn The Athletic greinir frá að Chelsea hafi komist að munnlegu samkomulagi við leikmanninn en hafi þó ekki enn náð samkomulagi við Atlético. Talið er að samningur til háls árs muni kosta Chelsea um 11 milljónir evra eða rúmlega 1,7 milljarð íslenskra króna. Fimm milljónir færu til Atlético en hinar sex í að borga laun Félix. Hinn 23 ára gamli Félix er ósáttur með stöðu mála hjá Atlético og hefur gefið út að hann vilji komast í burtu frá höfuðborg Spánar. Bæði Manchester United og Arsenal eru talin hafa verið áhugasöm en samkvæmt Athletic á Félix að hafa heillast hvað mest af Chelsea og þeirra stefnu. Félix yrði þriðji leikmaðurinn til að ganga í raðir Chelsea í þessum mánuði en David Datro Fofana kom frá Molde í Noregi og þá kom Benoit Badiashile kom frá Monaco í Frakklandi. Portúgalinn lék með Benfica í heimalandinu áður en Atlético keypti hann á fúlgur fjár sumarið 2019. Varð hann Spánarmeistari með liðinu vorið 2021. Hann hefur til þessa spilað 131 leik fyrir Atlético og skorað í þeim 34 mörk ásamt því að gefa 18 stoðsendingar. Þá hefur hann spilað 28 A-landsleiki fyrir Portúgal.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 26. nóvember 2022 11:30 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Felix vill yfirgefa Madríd Portúgalski landsliðsmaðurinn João Félix hefur fengið nóg af bekkjarsetunni hjá Atlético Madríd og vill yfirgefa félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 26. nóvember 2022 11:30